15 ár á Íslandi

15 ár á Íslandi

Heimildarmynd um líf taílenskrar fjölskyldu sem fluttist til Íslands við byrjun aldarinnar í leit betra lífi. Leikstjórinn Jón Karl Helgason hefur fylgt fjölskyldunni í fimmtán ár og gefur myndin einstaka innsýn inn í menningarheim Taílendinga á Íslandi, trúarbrögð þeirra, dans og tónlistarhefðir.