11. september: Atlaga að lífinu

11. september: Atlaga að lífinu

9/11: Life Under Attack

Heimildamynd um hryðjuverkaárásirnar í New York 11. september 2001, þar sem atburðir þessa örlagaríka dags eru raktir með hjálp upptakna af götum borgarinnar. Myndin er gerð í tilefni þess í ár eru 20 ár liðin frá voðaverkunum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.