Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 22. nóvember 2017
Aðgengilegt á vef til 20. febrúar 2018

Tungumál framtíðarinnar (2 af 2)

Samkvæmt nýlegum rannsóknum verða um 65% þeirra starfa sem unnin eru í dag ekki til eftir 20 ár. Vélar munu leysa manninn af hólmi. Hvernig er íslenska menntakerfið búið undir þessa áskorun? Guðmundur Björn Þorbjörnsson fer í heimsókn á Sauðárkrók þar sem öflugasta forritunarkennsla landsins í grunnskólum fer fram. En betur má ef duga skal.