Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 7. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 3. júlí 2017

Opnun (6 af 6)

Ný íslensk heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Í þættinum kynnumst við listamönnunum Hildi Bjarnadóttur og Helga Þórssyni en miðill þeirra beggja er málverk. Hildur rannsakar uppruna litarins og Helgi notar hann til að skapa skynræn áhrif. Dagskrárgerð: Dorothee Kirch, Gaukur Úlfarsson og Markús Þór Andrésson.