Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 16. febrúar 2016
Aðgengilegt á vef til 11. maí 2016

Næturvarp - Zackary Drucker(4 af 26)

Landsmönnum öllum er boðið til myndlistarsýningar í sjónvarpinu sínu. Sýnt verður úrval myndbandsverka sem leikur sér að því nána sambandi sem ríkir milli sjónvarpsútsendingarinnar og áhorfandans, allt í skjóli vetrarmyrkursins. Frá nýju tungli að fullu tungli, 8.-22. febrúar verður Næturvarp: Náin rafræn kynni á RÚV. Zackary Drucker: At Least You Know You Exist Zackary Drucker og Rhys Ernst: She Gone Rogue