Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 20. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 18. júlí 2017

Kastljós

Jim Ratcliffe, einn auðugasti maður Bretlands, hefur ýmist einn eða í félagi við Íslendinga, keypt upp fjölda jarða í kringum laxveiðiár í Vopnafirði. Hann segir kaupin hafa þann eina tilgang að vernda villta laxastofninn og vill halda jörðunum í ábúð. Ratcliffe verður gestur Kastljóss í kvöld.