Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 13. desember 2015
Aðgengilegt á vef til 12. janúar 2016

Atómstöðin

Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Myndin fjallar um unga sveitastúlku sem þarf að fóta sig í Reykjavík eftir seinna stríð og litríkar persónur sem á vegi hennar verða. Inn í söguna fléttast hitamál þessa tíma og ádeila á borgaraleg gildi og vestrænt siðferði.
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Jónína Ólafsdóttir, Helgi Björnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir o.fl. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.