Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 21. júlí 2015
Aðgengilegt á vef til 19. október 2015

Skúrinn

Í þættinum eru ungar og efnilegar íslenskar hljómsveitir sóttar heim. Bílskúrsbönd af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Hljómsveitarmeðlimir segja sögur og leika nokkur tóndæmi fyrir hlustendur Rásar 2.
Sendið póst á [email protected] eða skilaboð á Facebook síðu þáttarins.
Umsjón: Gunnar Gunnarsson og Ragnar G. Gunnarsson.