Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 29. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2017

Víðsjá - Fórn, femínísk heimspeki og Tímaþjófurinn

Erna Ómarsdóttir og Margrét Bjarnadóttir segja frá leikhúsupplifuninni Fórn. Steinunn Sigurðardóttir les annan lestur úr Tímaþjófi sínum, og Nanna Hlín Halldórsdóttir segir frá málþingi um feminíska heimspeki. Tónlistin er úr ýmsum áttum, en það er Sergei Rachmaninov sem rammar inn þátt dagsins, sem byrjar eins og vera ber á prelúdíu.