Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 24. október 2016
Aðgengilegt á vef til 22. janúar 2017

Víðsjá - Filmuljósmyndarar, Joan Jonas og óperudómur

Birta Guðjónsdóttir segir frá listakonunni Joan Jonas sem er einn af frumkvöðlum vídeólistarinnar og opnar sýningar í Listasafni Íslands og Listasafninu á Akureyri. Thor Vilhjálmsson les upp úr Grámosinn glóir sem er bók vikunnar, Gunnella Þorgeirsdóttir þjóðfræðingur segir frá einu af sínum uppáhaldslistformum og rætt við tvo félaga í Félagi filmuljósmyndara, Jón Frímannsson og Magnús Karl Magnússon, vegna sýningar félagsins. María Kristjánsdóttir gagnrýnir Évgení Onegin.