Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 6. ágúst 2015
Aðgengilegt á vef til 4. nóvember 2015

Spegillinn

Spegillinn er fréttatengdur þáttur sem er á dagskrá að loknum kvöldfréttum alla virka daga á báðum rásum Útvarpsins. Spegillinn leitast við að vera gagnrýninn fréttaskýringaþáttur sem finnur aðra fleti á málum en aðrir fjalla um; einnig skoðar hann mál sem aðrir fjalla ekki um en ættu ef til vill að gera.