Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 30. nóvember 2017
Aðgengilegt á vef til 28. febrúar 2018

Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Píanókonsert nr. 24 í c-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ein Heldenleben, Hetjulíf, eftir Richard Strauss. Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Konsertmeistari og einleikur í Ein Heldenleben: Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnandi: Dima Slobodeniouk. Kynnir: Guðni Tómasson.