Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 26. október 2017
Aðgengilegt á vef til 24. janúar 2018

Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: Draumur á Jónsmessunótt, forleikur eftir Felix Mendelssohn. Klarínettkonsert í Es-dúr eftir Carl Stamitz. Bercause eftir Amy Beach. Ungverskur dans nr. 7 eftir Johannes Brahms. Sinfónía nr. 2 eftir Johannes Brahms Einleikari: Andreas Ottensamer Stjórnandi: Karina Canallakis. Kynnir: Guðni Tómasson.