Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 25. janúar 2018
Aðgengilegt á vef til 25. apríl 2018

Sinfóníutónleikar: Myrkir músíkdagar

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá: Drifts eftir Sebastian Fagerlund. Píanókonsert nr. 2 eftir Hauk Tómasson. Quake fyrir selló og kammersveit eftir Pál Ragnar Pálsson. Adagio eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Í sjöunda himni eftir Hauk Tómasson. Einleikarar: Víkingur Heiðar Ólafsson á píanó og Sæunn Þorsteinsdóttir á selló. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.