Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 12. október 2017
Aðgengilegt á vef til 10. janúar 2018

Sinfóníutónleikar: Hollywood/Reykjavík

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu. Á efnisskrá er tónlist úr vinsælum kvikmyndum, s.s. Ben-Húr, Brúin yfri ána Kwai, Á hverfanda hveli, Sunset Boulevard, The Monuments Men, Morgunverður á Tiffany, Súperman og Stjörnustríði. Stjórnandi: Richard Kaufman. Kynnir: Guðni Tómasson.