Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 21. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 22. apríl 2017

Orð um bækur - Orð um Jón úr Vör og ljóðstaf hans

Þátturinn er að þessu sinni tileinkaður Jóni úr Vör á 100 ára afmæli hans. Sagt er frá Jóni einkum aðkomu hans að útvarpinu sem birtist helst í útgáfu hans á Útvarpstíðindum ár árunum 1941-1945 og aftur árið 1952. Á afmæli Jóns hefur nú um 16 ára skeið verið haldin sérstök hátíð í Kópavogi þar sem afhent eru verðlaun í ljóðasamkeppninni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Í þættinum er rætt við Anton Helga Jónsson formann dómnefndar að þessu sinni sem og við verðlaunahafanna en auk ljóðstafsins eru tvö ljóð til viðbótar verðlaunuð.