Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 9. febrúar 2016
Aðgengilegt á vef til 9. maí 2016

Myrkir músíkdagar 2016 - Nordic Affect

Hljóðritun frá tónleikum Nordic Affect í Norðuljósasal Hörpu 30. janúar sl. Á efnisskrá: Warm life at the foot of the iceberg eftir Mirjam Tally. Pint of Departure eftir Hildi Guðnadóttur - frumflutningur. Impressions eftir Önnu Þorvaldsdóttur - frumflutningur. The Dancing of the Sunbeams in the Sea eftir Rachel Stott. Lucid / Opaque eftir Þráinn Hjálmarsson - frumflutningur. Spirals eftir Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur - frumflutningur. Umsjón: Atli Freyr Steinþórsson.