Birt þann 13 desember 2017
Aðgengilegt á vef til 13 mars 2018
Kiljan
Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.
Vinsamlegast athugið
Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi
Nánar á ruv.is/hjalp