RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Fóru í helgarferð en komu ekki til baka

Í mars 2020 fóru hjónin Guðný Gígja og Einar Óskar í helgarferð til Patreksfjarðar, þegar allt skall svo í lás. Í stað þess að fara heim urðu hjónin eftir og opnuðu síðar menningarmiðstöðina FLAK. Spennandi sköpun fer nú vaxandi á landsbyggðinni,...

Til hvers í ósköpunum „smassar“ maður hamborgara?

Veitingastöðum sem bjóða upp á hamborgara sem hafa verið kramdir með verklegum spaða á sjóðandi heita pönnu fjölgar nú ört á Íslandi. Þessi rúmlega hálfrar aldar gamla aðferð kallast að „smassa“ og það er ekki langt síðan smassaðir hamborgarar urðu...
24.06.2022 - 11:35

Uffe Ellemann-Jensen í Viðtalinu

Uffe Ellemann-Jensen er látinn, áttræður að aldri. Hann var einn áhrifamesti stjórnmálamaður Danmerkur á síðaasta hluta síðustu aldar. Hann var utanríkisráðherra frá 1982 til 93 og formaður Venstre frá 1984-98. Ellemann-Jensen hafði lengi barist við...
19.06.2022 - 19:55

„Mér finnst bara leiðinlegt að vinna ein“

„Það eiginlega verða að vera húmoristar, annars nenni ég voðalega lítið að vinna,“ segir söngkonan Emilíana Torrini sem þykir leiðinlegt að semja tónlist ein. Þegar hún er á Íslandi er hún algjörlega heimavinnandi húsmóðir en fer utan til að semja...

Unglingsstrákar sögðust róast í vefstólnum

Vefnaður var snar þáttur í menningu landans á árum áður. Vinsældir hannyrða hafa aukist á síðustu árum og fyrir marga er prjónaskapur og vefnaður hin mesta dægradvöl. Strákar í 8. bekk sögðust þannig hafa gleymt sér við vefnaðinn, strákar sem ef til...