RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Köttur ræður öllu í bókaútgáfu á Patreksfirði

Það er í nógu að snúast hjá bókaútgefendum landsins þessa dagana. Birta Ósmann Þórhallsdóttir og kötturinn Skriða eru þar engin undantekning. „Hún ræður öllu, velur inn hvaða bækur prentast og hvernig og velur liti og pappír og ég er eiginlega bara...
02.12.2021 - 07:50

Japönskunám í Grunnskóla Ísafjarðar

„Þetta er alveg erfitt, sérstaklega ritmálið, en þetta er mjög skemmtilegt," segir Orri Norðfjörð einn fjölmargra nemenda grunnskólanna á Ísafirði og Suðureyri sem tekur japönsku sem valfag.
01.12.2021 - 07:50

Full ástæða til að vera bjartsýnn

Miðað við það sem boðað var við kynningu stjórnarsáttmálans þykir Loga Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, vanta allar sóknarhugleiðingar í fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir ríkið...

2.000 verða fyrir heilaskaða árlega

Um 300 Íslendingar bætast á hverju ári í þann hóp sem glímir við langtímaafleiðingar heilaáverka. Engin úrræði eru í boði hérlendis fyrir þá sem hljóta alvarlegan skaða eða fötlun.
30.11.2021 - 14:00

Amma og afi prjóna fyrir Kvennaathvarfið

Í byrjun október tísti Selma Dís Hauksdóttir um ömmu sína og afa sem eru búsett á Hvammstanga. Þau eru bæði hætt að vinna en nýta stundirnar yfir sjónvarpinu á kvöldin til að prjóna. Sumt er hugsað fyrir afkomendur en þau fara líka reglulega í bæinn...
30.11.2021 - 07:50