RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

„Við erum hvergi stopp í þessu“

Á sama tíma og umfjöllun hófst um Samherjaskjölin gaf uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson sig fram við yfirvöld á Íslandi og afhenti þeim gögn og eigin framburð og með því hófst rannsókn málsins á Íslandi.

Flæði milli aktívista og almennings

„Eitt af því sem ég er ánægðastur með er að svona rosalega mikið samstarfsverkefni hljóti þessa viðurkenningu,“ segir Ólafur Ólafsson listamaður. Hann og Libia Castro eru myndlistarmenn ársins.

Skýr skilaboð um að taka brotin alvarlega

Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir að nýsamþykkt lög um kynferðislega friðhelgi séu ákveðin viðurkenning á brotaflokkinum og skýr skilaboð frá Alþingi um að taka eigi slík brot alvarlega.
25.02.2021 - 20:42

Orti kvæði til dýrðar Guði á Grensásvegi

„Eitthvað verður maður að gera við hausinn á sér á meðan maður er að ýta á undan sé vagninum um hverfið,“ segir Davíð Þór Jónsson sem samdi trúarljóð í fæðingarorlofi og gaf út í kveri. Ljóðin eru ort undir dróttkvæðum hætti og eru innblásin af...

Svipar til fyrri hrina sem lauk með 6,0 skjálfta

Náttúruvársérfræðingar óttast að skjálfti að stærðinni sex eða meira geti orðið í Brennisteinsfjöllum eða Bláfjöllum og þá talsvert nær höfuðborgarsvæðinu en stærsti skjálftinn í dag. Skjálftahrinan sem staðið hefur yfir í rúmt ár minnir á fyrri...