Laus störf

Vissir þú?

Ríkisútvarpið er ein mikilvægasta menningar- og lýðræðisstofnun þjóðarinnar. Hlutverk Ríkisútvarpsins er að upplýsa, fræða og skemmta. Árlega miðlar starfsfólk Ríkisútvarpsins um 17.000 klukkustundum af fjölbreyttu dagskrárefni í útvarpi, um um 4.500 klukkustundum í sjónvarpi og um 60.000 færslum á vefnum. Við viljum að RÚV sé margtóna og fátt óviðkomandi. Vilt þú taka þátt í að gera þetta með okkur? 

Farðu á ráðningarvef RÚV með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Ráðningarvefur RÚV