RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Vilja samstarf við Facebook vegna stafræns ofbeldis

María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra, segir koma til greina að taka þátt í reynsluverkefni í samstarfi við Facebook til að bregðast við stafrænu kynferðisofbeldi. Hún segir áhrif ofbeldisins geta komið fram þegar langt er...
20.10.2021 - 20:52

Frá akrinum á diskinn

„Við byrjuðum eiginlega með kjötvinnsluna af því okkur vantaði góða skinku fyrir Pizzavagninn,“ segir Petrína Þórunn Jónsdóttir hjá fyrirtækinu Korngrís í Laxárdal II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Korngrís er vörumerki svínabúsins í Laxárdal en þar...
20.10.2021 - 12:47

Nýta ætti umframorku til að stuðla að orkuskiptum

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, segir að Íslendingar ættu fyrst og fremst að horfa til þess á komandi árum að nýta alla umframorku til að stuðla að orkuskiptum innanlands. Þetta sagði hún í Kastljósi í kvöld.
19.10.2021 - 21:20

Rússneskum tundurspilli siglt í kringum Ísland

Rússnesk herskip vörðu níu dögum í íslenskri efnahagslögsögu í ágúst. Rússar vildu ekki gera grein fyrir ferðum skipanna. Tugum milljarða króna hefur verið varið til uppbyggingar í Keflavík undanfarin ár vegna breyttrar stöðu á Norður-Atlantshafi.
19.10.2021 - 20:05

Rússneski herinn færist nær

Vaxandi ógn frá Rússlandi hefur leitt til stóraukinna útgjalda til varnarmála í Noregi og Svíþjóð. Rússnesk herskip héldu sig innan 200 mílna marka íslensku efnahagslögsögunnar um níu daga skeið í sumar. Engar skýringar fengust frá Rússum.
19.10.2021 - 15:13