RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

„Það ætlar enginn að gera neitt fyrir þessa drengi“

Kynþáttahatur í Bandaríkjunum og dularfullt morðmál frá árinu 1964 er til umfjöllunnar í kvikmyndinni Missisippi Burning. Tinna Björt Guðjónsdóttir leikkona varð sár og reið þegar hún horfði á myndina, sem byggir á sönnum atburðum. Hún er sýnd í...

Rannsókn á meintum leka hefur tafist vegna faraldursins

Rannsókn Lögreglunnar á Vestfjörðum á meintum leka frá Seðlabankanum til RÚV hefur lítið þokast áfram. Ástæðan er COVID-19 faraldurinn, að sögn Karls Inga Vilbergssonar, lögreglustjóra á Vestfjörðum. Hann segir að faraldurinn hafi haft áhrif á...
29.05.2020 - 15:04

Óendanleg uppspretta gleði og fegurðar

„Það er svolítið merkilegt að þessi fjöldi fugla komi til landsins. Mér finnst það alltaf jafn makalaust hvernig litlir fuglar eins og þúfutittlingurinn kemst alla þessa leið á hverju ári. Það er leyndardómur fyrir manni og heillandi,“ segir Árni...
28.05.2020 - 14:15

Barnamenningarhátíð dreift yfir lengri tíma

Í vikunni var viðburðum á Barnamenningarhátíð hleypt af stokkunum á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsinu. Skipuleggjendur hafa þurft að mæta nýjum áskorunum vegna COVID-19 segir Harpa Rut Hilmarsdóttir verkefnastjóri.
28.05.2020 - 09:37

„Þá hugsaði ég: ég fer í þetta!“

„Lokaverkefnið mitt á verkfræði - og náttúrvísindasviði Háskóla Íslands var að skoða hvernig væri hægt að losna við kísilútfellingar. Þá þurfti ég að spá í hvað væri hægt að gera við kísilinn sjálfan. Ég komst þá að því að það var verið að framleiða...
27.05.2020 - 10:29