RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Þrír skólar komnir í 8-liða úrslit Gettu betur

16-liða úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hófust í kvöld og voru þrjár keppnir á dagskrá.
17.01.2022 - 22:10

16-liða úrslit Gettu betur

Bein útsending frá 16-liða úrslitum í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur.
17.01.2022 - 19:30

16-liða úrslit Gettu betur hefjast í kvöld

16-liða úrslit Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefjast í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Rás 2 og vef RÚV.
17.01.2022 - 11:40

Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum Gettu betur

Fyrri umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, lauk í kvöld með þremur viðureignum. Að keppni lokinni í kvöld var dregið í viðureignir annarrar umferðar.
13.01.2022 - 21:10

Lokakvöld fyrstu umferðar Gettu betur

Fyrsta umferð Gettu betur í beinu hljóðstreymi.
13.01.2022 - 18:30