RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

„Andskotinn, ég sakna maura!“

„Þegar ég flutti hingað varð ég ástfanginn af landinu og hugsaði að þetta yrði minn staður að eilífu. En ég hugsaði líka; andskotinn: ég sakna maura! Ég vildi ekki gefast upp og vildi ekki trúa því að það væru engir maurar hér af því þeir eru...
11.04.2021 - 10:09

Heldur sextán sinnum upp á sama afmælið

Það er afmæli, stórafmæli, hálfrar aldar afmæli svo nákvæmni sé gætt. Afmælisbarnið á að vísu ekki afmæli fyrr en seint í september en þangað til verða haldnar fjölmargar afmælisveislur, eða allt að sextán.
08.04.2021 - 07:50

Miðlar ekki málum í listinni

„Hugmyndirnar láta mig ekki í friði fyrr en ég klára þær,“ segir Anna Richardsdóttir gjörningalistakona. Hún hefur flutt verk sín víða um heim og saman mynda þau sérlega litríkan feril.
07.04.2021 - 12:57