RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Neytendur vilja fá pakkana sína strax

Á síðasta ári keyptu Íslendingar fyrir 8,4 milljarða króna á netinu í nóvember í samanburði við þrjá milljarða hina mánuðina. Þessi breytta neysluhegðun Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir skilvirkri og skjótri þjónustu, meðal annars í...
30.11.2022 - 08:20

Ofurstund sem þarf reglulega að minna þjóðina á

Hljómsveitin Berndsen flutti ofursmellinn Supertime í 200. þætti Vikunnar með Gísla Marteini á föstudaginn.

Ótrúlega fundvís á óþægilegar hversdagslegar aðstæður

„Hvað er verra heldur en að koma inn á heimili einhvers til að skoða húsið þeirra, í heimili ókunnugs fólks? Svo tekur hann það upp um nokkur stig með því að láta fólkið vera jafn vonlaust í lífinu og það gjarnan er hjá honum, og ekki síst í þessari...

Baka vínartertu í íslenskutíma

„Vínartertan hefur verið sameiningartákn Vestur-Íslendinga. Hún er alltaf bökuð fyrir jólin og á öllum stórum mannamótum þá er vínarterta það besta sem gestgjafi getur boðið upp á,“ segir Ragna Heiðbjört Ingunnardóttir, íslenskukennari við...
29.11.2022 - 07:30

Mataraðstoð gegn matarsóun

Það er handagangur í öskjunni í höfuðstöðvum Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ fyrir hádegi á mánudegi í lok nóvember. Það er von á fjölda fóllks í hádegismat eins og reyndar alla virka daga.
28.11.2022 - 15:02