RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Ber ekki saman um atburðarás á Landakoti

Forstjóri Landspítalans og framkvæmdastjóri meðferðarsviðs fullyrtu bæði í kvöld að enginn grunur hafi leikið á smiti á Landakoti fyrr en seinnipart fimmtudags. Þá fengu starfsmenn þar jákvæðar niðurstöður úr skimun og búið var að flytja smitaða...
26.10.2020 - 22:14

Eina hafnsögukona landsins

Sheng Ing Wang er eina hafnsögukona landsins og líklega jafnframt sú fyrsta. Hún flutti til Ísafjarðar frá Taívan til að sækja nám í haf- og strandsvæðastjórnun, sem vatt upp á sig.
26.10.2020 - 14:30

Kirkjugripir úr Bessastaðahör

Í stofu í þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur hangir útsaumuð mynd, eða altaristafla,  sem lætur kannski ekki mikið yfir sér í fyrstu en á sér merkilega sögu.
25.10.2020 - 20:15

Ekki til meiri lúxus á Íslandi en að fara í sund

Margir bíða óþreyjufullir eftir að komast aftur í sund enda laugarnar ríkur þáttur af daglegu lífi Íslendinga. Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður vinnur nú að heimildarmynd sem nefnist Sundlaugasögur.
25.10.2020 - 12:52

„Hún situr í mér og mun gera það áfram“

Kolbrún Bergþórsdóttir og Sverrir Norland segja að Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson sé launfyndin bók um hremmingar miðaldra landeiganda og samband okkar við náttúruna.