RÚV

RÚV, Sjónvarp

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Facebook

RÚV - annað og meira

RÚV er sjónvarpsstöð í eigu íslensku þjóðarinnar. Hlutverk stöðvarinnar og markmið er að upplýsa, fræða og skemmta áhorfendum á öllum aldri. Innlend dagskrá er í öndvegi, nýir þættir, leikið efni, fræðsla, fréttir, umræða, leikuppfærslur, kvikmyndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Að auki er í boði sérvalið erlent efni og auðvitað fá yngstu áhorfendurnir alls kyns skemmtilegt og uppbygilegt efni við sitt hæfi.

RÚV er mikilvægur þátttakandi í íslensku menningarlífi, vettvangur fyrir metnaðarfulla og fjölbreytta nýsköpun í dagskrárgerð, leiðandi í efnistökum og gæðum, veita afþreyingu og vera gluggi að erlendri menningu og málefnum.

Senda skilaboð

Dagskrá RÚV

Takmarkalaust fjör á Reykjavík Fringe

Jaðarlistahátíðin Reykjavík Fringe verður haldin 3.-11. júlí og samanstendur af litríku rófi viðburða.

Síbreytilegt sólúr sýnir Ásmundarsafn í nýju ljósi

Sirra Sigrún Sigurðardóttir hefur tekið Ásmundarsafn í Laugardal traustataki og breytt húsinu í risavaxið og litríkt sólúr.

List að velja rétta list

Nýtt sýningarrými opnar á Grandanum um helgina með verkum eftir rúmlega 30 listamenn. Að baki rýminu stendur myndlistarráðgjöfin Listval.
25.06.2021 - 15:31

Brúar bilið milli Íslands og Singapúr í Gerðarsafni

Í Gerðarsafni í Kópavogi stendur nú yfir stefnumót átta listamanna, fjögurra frá Íslandi og fjögurra frá Singapúr, á sýningu sem nefnist Hlutbundin þrá.

Hefja upp rödd sína í Hafnarborg

Hin árlega Sönghátíð í Hafnarborg stendur nú yfir í fimmta sinn. Hátíðin var valin tónlistarhátíð ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum og hefur aldrei verið stærri en í ár.