Fæðingardagur: 

13.01.2016
Nafn? Helgi Valur Gælunafn? Helgi Valur eða Holy Aldur? 36Fæðingarstaður? Gautaborg, Svíþjóð Dvalarstaður? ReykjavíkHjúskaparstaða? Í sambandi með svartri konuBörn? Nei en styttist í það Instagramnafn? helgitrubador Snapchatnafn? helgitrubador Twitternafn? helgivalur Hvað hefurðu verið að gera? Ég hef gefið út 3 plötur með frumsömdu efni. Síðasta sumar gaf ég út plötuna Notes From The Underground. Fyrir utan það hef ég gert nánast alltHver eru áhugamálin þín? Kóreskt sjónvarpsefni, Bridge, Yoga, tónlist og Bókmenntir Hvað er það við Eurovision sem heillar þig? GleðinErtu vor, sumar, vetur eða haust? Vetur Uppáhaldsmatur? Indverskur og FajitasHelstu kostir? Góð nærvera Helstu gallar? SjálfhverfaHvað skiptir mestu máli? Hamingja og fjölskylda í víðasta skilningi Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? Bursta tennurnarÍ hverju felst hamingjan? Að hugsa um aðra og hjálpa öðrum Vinnum við Eurovision? Nei verðum í 3. sæti