Sólveig hefur lifað ævintýraríku lífi, búið og starfað í útlöndum en í dag starfar hún sem lífstílsráðgjafi þar sem hjún hjálpar fólki að njóta þess að lifa lífinu lifandi. Ég hef verið í megrun nánast allt mitt líf en nú sé ég að það er ekki leiðin til að ná árangri. Það þarf að taka heildrænt á þessum málum annars er maður fastur í sama farinu.
Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.