Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 19. apríl 2015
Aðgengilegt á vef til 18. júlí 2015

Úr tónlistarlífinu

Hljóðritun frá tónleikum Íslenska flautukórsins í Norræna húsinu 27. mars sl. Á efnisskrá: • Refill eftir Þuríði Jónsdóttur. • Flaumur eftir Maríu Cederborg. • Síðustu dagar Bárðarbungu eftir Marial Nardeau, frumflutningur. • Grisaille eftir Þráinn Hjálmarsson, frumflutningur. • Fimm söngvar eftir Kolbein Bjarnason, frumflutningur. Stjórnandi: Hallfríður Ólafsdóttir. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.