Neslistinn

Viðreisn og Neslisti saman á Seltjarnarnesi
Þau Karl Pétur Jónsson og Hildigunnur Gunnarsdóttir leiða sameiginlegan lista Viðreisnar og Neslista á Seltjarnarnesi í sveitarstjórnarkosingunum í næsta mánuði. Listinn býður fram undir listabókstafnum N.
Tæpur meirihluti á Nesinu
D-listi Sjálfstæðisflokks heldur meirihluta sínum á Seltjarnarnesi, hlaut 52,5 prósent atkvæða og fjóra menn kjörna. Þetta er versta útkoma Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í áraraðir.
D-listi áfram við stjórn á Seltjarnarnesi
D-listi Sjálfstæðisflokks heldur meirihluta sínum á Seltjarnarnesi, hlaut 52,5% atkvæða og fjóra menn kjörna. Samfylkinginn fékk 29,4% atkvæða og tvo menn kjörna, Neslistinn 13,4% og einn mann. Framsóknarflokkurinn hlaut 4,5% og engan mann kjörinn. Kjörsókn var 68,58%.
Sjálfstæðismenn með 66% á Seltjarnarnesi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 66 prósent fylgi á Seltjarnesi og fengi sex bæjarfulltrúa af sjö samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag.