Sögur - Stuttmyndir (2019)

Súru baunirnar

Sigyn Blöndal ætlar sér taka upp þátt af Stundinni okkar en hlutir virðast vera fara úrskeiðis. Hvað gæti verið í gangi?

Höfundur: Lára Rún Eggertsdóttir.

Leikstjórn: Erla Hrund Halldórsdóttir og Agnes Wild.

Aðalhlutverk: Ylfa Blöndal Egilsdóttir, María Draumey Kjærnasted og Karl Pálsson.

Frumsýnt

23. maí 2019

Aðgengilegt til

7. maí 2024
Sögur - Stuttmyndir (2019)

Sögur - Stuttmyndir (2019)

Stuttmyndir sem KrakkaRÚV framleiddi úr handritum sem krakkar sendu inn í Sögur.

Leikstjórn og framleiðsla: Erla Hrund Halldórsdóttir

Þættir

,