Barnasáttmáli tíu ára

Frumsýnt

20. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Barnasáttmáli tíu ára

Barnasáttmáli tíu ára

20. febrúar 2023 eru tíu ár frá lögfestingu barnasáttmálans. Krakkafréttamennirnir Birta og Vilhjálmur kynntu sér barnasáttmálann betur.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Elvar Egilsson

,