Ævar vísindamaður III

Hávísindalegt flöskuskeyti

Í þessum þætti fjallar Ævar vísindamaður fjallar um tíma og forritun. Við hittum /sys/tur í HR, skoðum fyrsta forritarann, sjáum hvernig tölvuleikur verður til og fáum Verkís til búa til fyrir okkur flöskuskeyti sem hægt er fylgjast með á netinu!

Frumsýnt

2. mars 2016

Aðgengilegt til

30. júní 2024
Ævar vísindamaður III

Ævar vísindamaður III

Þáttaröð frá 2015 úr smiðju Ævars vísindamanns. Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. Laufblásara-knúin svifbretti, segulskór og skordýrahamborgari eru bara nokkrar af þeim æsispennandi tilraunum sem koma fyrir. Dagskrárgerð: Ævar Þór Benediktsson og Eggert Gunnarsson

Þættir

,