Bókmenntir

Biblíusögulegir tímar

Feigðarboðar hrannast upp í fyrsta smásagnasafni Ófeigs Sigurðssonar

Tónlist

Upphafið að endinum og enn í ljósinu áratugum síðar

40 ár frá útgáfu Remain in Light plötu Talking Heads

Nýjustu greinar

Tónlist

COVID frændi sem illa útgáfan af Svampi Sveins

Pistlar

Elítismi fyrir fólkið

Menningarefni

Hótelstjóri á daginn, dragdrottning á kvöldin

Kvikmyndir

„Er þetta leikari eða alvöru górilla?“

Stjórnmál

Forsetakappræður og tilgangsleysi lífsins

Menningarefni

Sjö fjörugar fjölskylduþrautir í faraldri

Menningarmorsið

21.8 | 11:37
Spotify hefur innreið á hljóðbókamarkaðinn. Ítarlega úttekt um málið, sem á vafalítið eftir að hafa mikil áhrif á hljóðbókaútgáfu, má finna á vef The New Publishing Standard.
Meira
21.8 | 11:33
Plötusnúðurinn og raftónlistarkonan The Blessed Madonna ræðir raftónlist á tímum COVID, nýlega nafnabreytingu (úr Black Madonna) og samstarf sitt við Dua Lipa, Madonnu og Missy Elliot.
Meira
19.8 | 09:35
David Brin, rithöfundur, varar við því að árásir Donalds Trump á bandarísku póstþjónustuna geti fært þjóðina aftur á miðaldir. Brin ætti að vita sitthvað um málið, hann skrifaði heimsslitaskáldsöguna The Postman.
Meira
18.8 | 16:09
Þrillerinn Unhinged með Russell Crowe í aðalhlutverki verður frumsýnd um helgina, en það er fyrsta nýja stórmyndin sem er sýnd í bíó frá því kvikmyndahúsin lokuðu í vor.
Meira
18.8 | 09:50
Barack Obama tísti lista yfir þau lög sem hafa verið í mestri spilun hjá honum í sumar. Þar komast meðal annar Nas, Teyana Taylor, Otis Redding, Princess Nokia og Billie Eilish á blað.
Meira
17.8 | 16:11
Ný heimildarmynd um hina áhrifamiklu teiknimyndaþætti Ren & Stimpy er komin út. Nýlegar uppljóstranir um höfund þáttanna, John Kricfalusi, hafa flækt arfleifð þáttanna og viðtökur.
Meira
17.8 | 15:39
Martraðakennda meistaraverkið Wild at Heart eftir David Lynch á 30 ára afmæli um þessar mundir. Hún var púuð niður eftir frumsýninguna í Cannes en endaði á því að fara heim með Gullpálmann.
Meira
14.8 | 09:00
Blaðamaður Guardian hefur tekið saman lista yfir tíu bestu teiknimyndaþættina fyrir fullorðna.
Meira
13.8 | 15:01
Hvað lesa rithöfundar á meðan heimsfaraldri stendur? Samantekt yfir það sem 100 sóttkvíarbundnir rithöfundar víða um heim hafa haft á náttborðinu.
Meira
13.8 | 09:48
Leikarinn Brian Blessed fullyrðir að „kitschy“ geimóperan Flash Gordon sem hann lék í sé uppáhalds kvikmynd Elísabetar Englandsdrottningar og hún horfi á hana á hverjum jólum með barnabörnunum sínum.
Meira
Stjórnmál

Forsetakappræður og tilgangsleysi lífsins

Táknræn fluga settist á höfuð Mike Pence í miðjum kappræðum.

Tónlist

Gjöfult ár í útgáfu á sígildri tónlist

Tónlistartímaritið Gramophone veitti verðlaun á dögunum

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Fimm fersk og frískandi fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Jónsa og Robyn, Draumförum og Króla og Mammút

Popptónlist

Nýtt frá Bubba, Högna, Röggu Gröndal og Ísold

Pistlar

Pistlar

Elítismi fyrir fólkið

Pistlar

Þröskuldur villimennskunnar

Pistlar

Brýn sýning um norræna normalíseringu hins kynjaða

Pistlar

Hvað er sjálfbærara en bóndi?

Bók vikunnar

Við kvikuna - 156 örsögur frá Rómönsku Ameríku

Örsögur eru vinsæl og virt bókmenntagrein í Rómönsku Ameríku og hefur verið það í meira en hundrað ár. Í vor kom út hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur bókin Við kvikuna, safn örsagna frá þessu risastóra svæði og eru sögurnar 156 að tölu, sú elsta frá árinu 1893 og sú yngsta frá 2014. Kristín Guðrún Jónsdóttir þýðir sögurnar sem eru eftir fjörutíu og níu höfunda frá langflestum ríkja þessa víðfeðma landsvæðis sem nær yfir Mið - og Suður-Ameríku allt frá Kúbu til syðsta odda Argentínu.
 

Plata vikunnar

Hjálmar - Yfir hafið

Hljómsveitin Hjálmar gaf nýlega út sína tíundu breiðskífu, sem ber heitið Yfir hafið en hún er endurgerð af plötu hljómsveitarinnar Unimog sem kom út fyrir nokkrum árum og lenti milli skips og bryggju.