Menningarefni

„Arnaldur er búinn að drepa hér manneskju“

Fólk sækir í Hólavallakirkjugarð í ýmsum erindagjörðum

Menningarefni

„Þá fattaði ég að ég væri hvít og ekki eins og hinir“

Segir frá reynslu sinni sem eini hvíti nemandinn í grunnskólanum sínum

Nýjustu greinar

Bókmenntir

Kennari hverfur, finnst en hverfur svo aftur

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Menningarefni

Börnin vilja reykherbergi og stærri rennibraut

Popptónlist

Scooter skemmtir landanum í fjórða sinn

Sjónvarp

Stjörnum prýtt hlaðvarp fer yfir sögu The Office

Menningarefni

Leikarar eiga að tala fyrir persónur af sama uppruna

Menningarmorsið

6.7 | 12:58
Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að styrkja menningarstofnanir, svo sem leikhús, listgallerí og söfn, um 1.57 milljarða punda, eða rúmlega 200 milljarða íslenskra króna. Aðgerðirnar eiga að stuðla að verndun menningarlífs og menningarstofnananna, stórra og smáa.
Meira
6.7 | 10:04
Auður Jónsdóttir rithöfundur og Bára Huld Beck blaðamaður á Kjarnanum fara ítarlega í saumana á kaupum Storytel á Forlaginu.
Meira
2.7 | 12:21
Lovecraft Country er ný sjónvarpsþáttaröð sem byggist á samnefndri skáldsögu Matt Ruff. Þar fléttast saman mýtólógía H.P. Lovecraft við raunverulegan hrylling í Bandaríkjunum á tímum hinna rasísku Jim Crow laga. Fyrsti þáttur verður frumsýndur 16. ágúst á HBO.
Meira
2.7 | 10:20
„Þetta er botninn í greind þjóðarinnar, þetta er alveg með ólíkindum,“ segir Goddur, rannsóknarprófessor við LHÍ, um kynningu KSÍ á á nýrri ásýnd landsliða í knattspyrnu. Stundin greinir frá.
Meira
1.7 | 14:02
Harðsvíraða bandaríska grúvgengið Khruangbin ræðir sína þriðju breiðskífu, Mordechai, við blaðamann Guardian. Þau vilja skilgreina tónlist sína sem „jarðartónlist“.
Meira
1.7 | 10:54
Sagnfræðingurinn Priya Satia fjallar um Orwellískar hliðar á mótmælunum sem skekið hafa heiminn að undanförnu.
Meira
1.7 | 10:49
BBC tekur saman 8 atriði sem standast ekki í Eurovision-mynd Netflix.
Meira
30.6 | 14:06
Á föstudag gefur Sufjan Stevens forsmekk að nýrri plötu, með útgáfu lagsins America, sem er heilar 12 mínútur að lengd.
Meira
30.6 | 13:35
Það er ekki bara á litla Íslandi sem reifið er að ganga í endurnýjun lífdaga. Skemmtistaðir eru enn lokaðir í Bretlandi en þúsundir ungmenna hópast samt saman til að skemmta sér, í trássi við hömlur vegna COVID-19.
Meira
30.6 | 10:57
HBO hafði betur í uppboðsstríði um sjónvarpsréttinn að skáldsögu Brit Bennett, The Vanishing Half. Sautján kepptust um réttinn og mikill handagangur í öskjunni.
Meira
Menningarefni

Leikarar eiga að tala fyrir persónur af sama uppruna

Framleiðendur sjónvarpsþátta gera breytingar í kjölfar háværrar gagnrýni

Sjónvarp

Stjörnum prýtt hlaðvarp fer yfir sögu The Office

Brian Baumgartner, betur þekktur sem Kevin Malone, ræðir við gamla vinnufélaga og ofuraðdáendur

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Aríum dagsins streymt úr Hörpu

Klassísk tónlist

Tónlist frá ólíkum öldum streymt úr Hörpu

Klassísk tónlist

Dúó Edda í Eldborg

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Nýtt frá Karitas Hörpu, Séra Bjössa og Cacksackah

Popptónlist

Fimm ferlega þétt á föstudegi

Popptónlist

Nýtt frá Emmsjé Gauta, Heru og Einari Ágúst

Pistlar

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Tónlist

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Pistlar

Hvort er lífið upplifun eða endurminning?

Bók vikunnar

Bankster - Guðmundur Óskarsson

„Þetta er bók fyrir góða tíma, frekar en slæma tíma,“ segir Guðmundur Óskarsson, höfundur Bankster sem er bók vikunnar á Rás 1. Bókin, sem skrásetur líf bankamanns sem missir starfið í hruninu, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009.
 

Plata vikunnar

Fjallar um að finna tenginguna við náttúruna og núið

Söngkonan Hera Hjartardóttir gefur út nýja plötu sem ber heitið Hera. Þetta er hennar tíunda breiðskífa og í þetta skipti er það Barði Jóhannsson sem stýrir upptökum, en Hera er plata vikunnar á Rás 2.