Bókmenntir

Rut Guðnadóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin

Myndlist

Fæst við dauðann fyrri part dags og lífið á kvöldin

Þórsteinn Sigurðsson listamaður hugsar út fyrir kassann

Nýjustu greinar

Kvikmyndir

Bíó paradís vinnur að því að stofna eigin streymisveitu

Popptónlist

Kristín Sesselja, Sniglabandið og Babies með nýtt

Bókmenntir

Hundurinn stundum kjaftfor „en hann gefur mér mikið“

Bókmenntir

Eins og gleðin væri horfin úr Máli og menningu

Bókmenntir

Útdauði tegunda og heimsfaraldur af mannavöldum

Bókmenntir

Börn hafa gaman af að finna húmor og hlæja

Menningarmorsið

20.10 | 11:46
Slagsmálakappinn og hasarmyndastjarnan Jean-Claude Van Damme skerst í leikinn í milliríkjadeilu um chihuahua hund. Til stóð að lóga hundinum en Van Damme hefur samkvæmt fréttum bjargað lífi hans.
Meira
19.10 | 09:20
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur opnað höfundasíðu þar sem finna má upplýsingar um þá íslenska höfunda sem eiga bækur í erlendum þýðingum auk lista yfir bækurnar.
Meira
14.10 | 08:19
Tónlistarmennirnir RZA og GZA fílósófera um skáklistina í dagblaðinu Washington Post. Wu-Tang er fyrir börnin og þeir eru sannfærðir um að börn geti dregið mikilvægan lærdóm af skák.
Meira
13.10 | 11:03
Það hefur aldrei verið auðveldara og ódýrara að taka upp tónlist heima hjá sér, og í núverandi ástandi hafa flestir nægan tíma aflögu. Vefritið Pitchfork er með ýtarlega yfirferð og ber saman hvaða tölvur, forrit, tæki og tól henta best í heimastúdíóið.
Meira
10.10 | 10:55
Nördar sem njóta góðrar efnisflokkunar ættu að vera kampakátir með þá þjónustu sem Disney+ veitir. Hámgláp á Marvel kvikmyndum verður skilvirkara fyrir vikið.
Meira
7.10 | 20:47
Norskir rithöfundar velta vöngum yfir því hver bætist í hóp Nóbelshöfunda á morgun. Þar ber kunnuglegt nafn helst á góma – enginn annar en Jón Kalman.
Meira
5.10 | 11:00
Var Tenet röng kvikmynd á röngum tíma? Owen Gleiberman, kvikmyndagagnrýnandi, færir rök fyrir því í pistli á vef Variety.
Meira
30.9 | 09:31
Harpa fagnar 10 ára afmæli á næsta ári. Af því tilefni er óskað eftir tillögum frá áhugasömum rekstraraðilum og hugmyndum einstaklinga að spennandi nýjungum í húsinu.
Meira
24.9 | 09:30
Hvernig var að vera einkaljósmyndari Prince? Jeffrey Katz fékk óheftan aðgang að poppstjörnunni um miðjan 9. áratuginn og tók meðal annars myndina á umslagi Sign o' the Times.
Meira
23.9 | 15:22
Bókmenntasamklipp úr lokasetningum 137 vísindaskáldsagna. Úr verður merkileg blanda af smásögu, textasafni og gagnagreiningu. Höfundur samsetningarinnar er Tom Comitta.
Meira
Bókmenntir

Hundurinn stundum kjaftfor „en hann gefur mér mikið“

Þráinn Bertelsson hefur gefið út bók sem hann skrifaði ásamt frönskum bolabít

Bókmenntir

Eins og gleðin væri horfin úr Máli og menningu

Pistill Sverris Norland, rithöfundar, um endalok bókabúðar Máls og menningar vekur athygli

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Kristín Sesselja, Sniglabandið og Babies með nýtt

Popptónlist

Ný tónlist frá Barða og Betu Ey, Dr. Spock og fleirum

Menningarefni

Sjö fjörugar fjölskylduþrautir í faraldri

Pistlar

Pistlar

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Pistlar

Elítismi fyrir fólkið

Pistlar

Þröskuldur villimennskunnar

Pistlar

Brýn sýning um norræna normalíseringu hins kynjaða

Bók vikunnar

Við kvikuna - 156 örsögur frá Rómönsku Ameríku

Örsögur eru vinsæl og virt bókmenntagrein í Rómönsku Ameríku og hefur verið það í meira en hundrað ár. Í vor kom út hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur bókin Við kvikuna, safn örsagna frá þessu risastóra svæði og eru sögurnar 156 að tölu, sú elsta frá árinu 1893 og sú yngsta frá 2014. Kristín Guðrún Jónsdóttir þýðir sögurnar sem eru eftir fjörutíu og níu höfunda frá langflestum ríkja þessa víðfeðma landsvæðis sem nær yfir Mið - og Suður-Ameríku allt frá Kúbu til syðsta odda Argentínu.
 

Plata vikunnar

Hjálmar - Yfir hafið

Hljómsveitin Hjálmar gaf nýlega út sína tíundu breiðskífu, sem ber heitið Yfir hafið en hún er endurgerð af plötu hljómsveitarinnar Unimog sem kom út fyrir nokkrum árum og lenti milli skips og bryggju.