Menningarefni

Ráðherra blandar sér í deilurnar um The Crown

Menningarráðherra Bretlands vill að Netflix geri áhorfendum ljóst að þættirnir séu skáldaðir.

Tónlist

Jóhanna Guðrún flytur nýtt jólalag

Söngkonan flutti nýtt lag af jólaplötu í Vikunni með Gísla Marteini

Nýjustu greinar

Bókmenntir

Reykjavík var bær dauðans

Tónlist

Breskir huldufönkarar ryðja frá sér plötum

Trúarbrögð

„Ég kann alveg að svara fyrir mig“

Kvikmyndir

„Konurnar sem þeir eru skotnir í eru líka með hrukkur“

Tónlist

Að skunda skakkur bara nógu grýttan veg

Menningarefni

Jólasveinninn fær undanþágu frá sóttkví

Menningarmorsið

29.10 | 15:47
Hvað verður um Óskarsverðlaunin í heimsfaraldrinum? Blaðamaður Vanity Fair lítur á málið.
Meira
27.10 | 14:50
Von er á nýrri plötu frá aldna költ-leikstjóranum John Carpenter í febrúar á næsta ári. Platan heitir Lost Themes III og er sú þriðja frá Carpenter með tónlist sem er ekki samin fyrir kvikmyndir hans. Lagið Weeping Ghosts kom út í dag.
Meira
25.10 | 18:10
Ástæðan fyrir því að þið ættuð að sjá nýju Borat-myndina er búlgarska leikkonan Maria Bakalovu sem leikur dóttur hans, segir Ásgeir H. Ingólfsson í grein á Menningarsmyglinu.
Meira
25.10 | 15:36
Tame Impala-forsprakkinn Kevin Parker segir frá uppáhalds trommutöktunum sínum í myndbandsviðtali á Pitchfork. Led Zeppelin, Portishead, Stevie Wonder og Serge Gainsbourg koma m.a. við sögu.
Meira
23.10 | 16:26
Hvers vegna náði íslenska drum'n'bass-senan á tíunda áratugnum að lokka til landsins marga færustu plötusnúða í geiranum? Anna Linda Matthíasdóttir og Bjarki Sveinsson rifja upp horfna tíma í viðtali við The Rave Report.
Meira
23.10 | 09:47
Manstu eftir Josh Hartnett? Hann var eitt vinsælasta ungstirnið í Hollywood fyrir um 20 árum en sagði skilið við Hollywood. Leikarinn segir frá ýmsu í viðtali við The Guardian.
Meira
20.10 | 11:46
Slagsmálakappinn og hasarmyndastjarnan Jean-Claude Van Damme skerst í leikinn í milliríkjadeilu um chihuahua hund. Til stóð að lóga hundinum en Van Damme hefur samkvæmt fréttum bjargað lífi hans.
Meira
19.10 | 09:20
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur opnað höfundasíðu þar sem finna má upplýsingar um þá íslenska höfunda sem eiga bækur í erlendum þýðingum auk lista yfir bækurnar.
Meira
14.10 | 08:19
Tónlistarmennirnir RZA og GZA fílósófera um skáklistina í dagblaðinu Washington Post. Wu-Tang er fyrir börnin og þeir eru sannfærðir um að börn geti dregið mikilvægan lærdóm af skák.
Meira
13.10 | 11:03
Það hefur aldrei verið auðveldara og ódýrara að taka upp tónlist heima hjá sér, og í núverandi ástandi hafa flestir nægan tíma aflögu. Vefritið Pitchfork er með ýtarlega yfirferð og ber saman hvaða tölvur, forrit, tæki og tól henta best í heimastúdíóið.
Meira

Tónlistarhátíð Rásar 1 – Þræðir

Blaen eftir Veronique Vöku

AGON eftir Högna Egilsson

Etch eftir Hauk Þór Harðarson

Ills viti eftir Sóleyju Stefánsdóttur

Bókmenntir

„Allt í einu vakna ég upp við að hún er horfin“

Hlín Agnarsdóttir fjallar um andlát móður sinnar og aðbúnað eldri borgara í nýrri bók.

Myndlist

Kaótík, samt voða ljúft

Formföst ævintýraveröld Árna Más

Gagnrýni

Spennandi saga ofin úr heimspekilegum vangaveltum
Bróðir eftir Halldór Armand Ásgeirsson

Harpa Jóns Kalmans er stillt öðruvísi en allra annarra
Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman

Voldugu tré umplantað í íslenska skáldskaparjörð
Berhöfða líf eftir Emily Dickinson

Fleiri greinar

Lagalistar

Lofthelgin

Lög íslenskrar tungu

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Daði Freyr gerir það gott erlendis og fleira gott

Popptónlist

Sigur Rós ásamt gestum og Auður með nýtt efni

Popptónlist

Fimm poppuð og bara þægileg fyrir helgina

Pistlar

Pistlar

Safn án veggja   

Pistlar

Lífið fyrir hálfvita – fegurð þess að vera byrjandi

Pistlar

Jólabókaflóð á tímum veirunnar

Pistlar

Hverfulir þekkingarþræðir á þjóðlistasafninu

Bók vikunnar

Um tímann og vatnið - Andri Snær Magnason

„Áskorunin var að skrifa um málefni sem eru í rauninni stærri en tungumálið. Þú getur ekki bara sagt að þetta sé alvarlegt í tólfta veldi,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur um bókina sína, Um tímann og vatnið. Í henni er Andri í leit að áhrifaríkustu aðferðini til að fjalla um loftslagsbreytingar. Þar dregur hann persónulega þræði inn í frásögnina og veltir fyrir sér vísindunum, kynslóðatengslum, tímanum og stærstu orðum tungumálsins.
 

Plata vikunnar

Kerskni Káins

Platan Kveðju skilað með Baggalúti er framhald plötunnar Sólskinið í Dakota frá 2009. Á báðum plötum eru lög við kvæði eftir vesturíslenska skáldið Káin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.