Menningarefni

Fyrsta deitið í fimmtugsafmæli Loga Bergmann

„Jú, jú, þetta var alltaf föstudagur, laugardagur, jafnvel teygði sig yfir á fimmtu- og miðvikudag“

Tónlist

Sjónræn plata Beyoncé upphefur sögu og menningu svartra

Myndin er vel tímasett inn í mótmæli og réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum

Nýjustu greinar

Popptónlist

Músíktilraunum aflýst

Popptónlist

dirb - dirb

Menningarefni

Stjórn Hinsegin daga segir stöðuna vonbrigði

Menningarefni

Mjaldrasysturnar eru klárar og kunna á þjálfarana sína

Popptónlist

Alinn upp á malbiki

Bókmenntir

1984 - George Orwell

Menningarmorsið

31.7 | 11:05
Ellenar DeGeneres, spjallþáttastjórnandi The Ellen DeGeneres Show, hefur sent frá sér tilkynningu vegna ásakana um meint eitrað loft á vinnustaðnum og lofar úrbótum.
Meira
31.7 | 10:02
Öskur-auglýsingaherferð Íslandsstofu er lokið. Búið er að slökkva á gulu hátölurunum og þeir verða fjarlægðir á næstu dögum. Fimmtíu þúsund öskur hafa borist Íslandsstofu á líftíma auglýsingarinnar.
Meira
31.7 | 08:58
Martha Stewart fékk fjórtán bónorð á einum degi í kjölfar þess að hún birti mynd af sér í sundi á Instagram.
Meira
31.7 | 08:49
Hvað fær fólk til þess að berjast fyrir því sem það trúir á? Hér eru fimm kvikmyndir sem gefa innsýn í aktivisma og aktivista.
Meira
30.7 | 12:11
Renate Blauel, fyrrverandi eiginkona tónlistarmannsins Elton John, hefur lögsótt hann fyrir að tala opinberlega um hjónaband þeirra og slit þess. Eftir skilnaðinn tók Blauel upp nýtt nafn og fór í felur í breskt þorp til að komast undan sviðsljósinu.
Meira
30.7 | 11:07
Söngkonan Taylor Swift opinberaði nafn dóttur leikaraparsins Blake Lively og Ryan Reynolds í laginu Betty á nýrri plötu Swift, Folklore, sem kom út í síðustu viku.
Meira
30.7 | 09:21
Samfélagsmiðillinn Instagram hefur fjarlægt myndband sem söngkonan Madonna birti á Instagram-síðu sinni. Í myndbandinu veðraði söngkonan samsæriskenningu um Covid-19 faraldurinn.
Meira
30.7 | 08:52
Steymisveitan og framleiðandinn Netflix fékk 160 tilnefningar til Emmy-verðlaunanna og slær þar með öll met.
Meira
29.7 | 12:25
Disney hefur frestað útgáfu þriggja nýrra kvikmynda sökum Covid-19 faraldursins. Væntanlegum framhaldsmyndum Avatar og Star Wars hefur verið frestað um ár. Þá hefur útgáfa nýrrar kvikmyndar um Mulan verið frestað um óákveðinn tíma.
Meira
29.7 | 11:22
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner eignaðist stúlku 22. júlí. Stúlkubarn Turner og eiginmanns hennar, tónlistarmannsins Joe Jonas, hefur fengið nafnið Willa.
Meira
Menningarefni

Stjórn Hinsegin daga segir stöðuna vonbrigði

Popptónlist

Alinn upp á malbiki

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Fimm frísk fyrir klúbbinn

Popptónlist

Nýtt frá Herra Hnetusmjöri, Hjálmum og Mammút

Popptónlist

Fimm firnafín á haustlegum föstudegi

Pistlar

Pistlar

Allir eru sömu gerðar bæði yst og innst

Pistlar

Andfýla borgarinnar minnir á mikilvægi fjallaloftsins

Pistlar

Litbrigði mannkyns til sálar og líkama

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Plata vikunnar

dirb - dirb

Þann þriðja júlí kom út fyrsta platan með hljómveitinni dirb sem er samnefnd sveitinni. Sumir hlustendur Rásar 2 kannast kannski við dirb vegna Kattarkvæðis þar sem hann er ásamt Kött Grá Pjé, samstarfs hans við GDRN í laginu Segðu mér og Spare Room sem er endurhljóðblöndun af Oyama-lagi.