Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Næturstemmur úr Norðfirði
Platan Curbstone er önnur plata hljómsveitarinnar Coney Island Babies sem á varnarþing í Neskaupstað. Curbstone er plata vikunnar á Rás 2.
Á milli heims og helju
Ferjumaðurinn er ný plata eftir Rúnar Þórisson en þar er m.a. lýst hildi þeirri sem Rúnar háði við sjálfan manninn með ljáinn á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hið fallega ferli
Tíunda plata Heru Hjartadóttur kallast einfaldlega Hera. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, sá um upptökustjórn. Hera er plata vikunnar á Rás 2.
11.07.2020 - 10:05
Gagnrýni
Að endimörkum alheimsins
Fjórða plata Hjaltalín sem er samnefnd henni og er búinn að vera sjö ár í vinnslu er plata vikunnar á Rás 2.
03.07.2020 - 15:57
Gagnrýni
Hvöss og rífandi nýbylgja
Ending Friendships er fyrsta plata Laura Secord, sem er leidd af Alison MacNeil (Kimono). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
27.06.2020 - 11:58
Gagnrýni
Dátt djassinn dunar
Kryddlögur er fyrsta breiðskífa djasshljómsveitarinnar Piparkorn og plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Fölleit er fegurðin
About Time er fyrsta breiðskífa Febrúar sem er listamannsnafn Bryndísar Jónatansdóttur. About Time sem er plata vikunnar á Rás 2 er tilkomumikið verk og magnaður frumburður.
Gagnrýni
Glúrið tilraunapopp
Önnur plata Skoffín ber nafnið Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og hún er skemmtileg. Skoffín á plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Rapp í krafti kvenna
Soft Spot er ný plata Reykjavíkurdætra sem kalla sig nú Daughters of Reykjavik á alþjóðavísu. Soft Spot er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Sefandi söngvaskáld
Skrifstofuplanta er plata eftir Svein Guðmundsson, söngvaskáld, sem leggur sig eftir lágstemmdri en þó knýjandi stemningu. Skrifstofuplantan er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hástemmt dramarokk
The Never​-​Ending Year er ný breiðskífa eftir VAR, sveit sem á varnarþing suður með sveit en stefnir nú í víking. Var eiga plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Draugakórinn kallar
The Ghost Choir hefur sent frá sér samnefnda plötu þar sem innihaldið eru draugalegar stemmur og Lynchlegur djass, eins og nafnið gefur til kynna. The Ghost Choir er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Sætu sérvitringarnir
Gleðisveitin Ljótu hálfvitarnir úr Norðurþingi hefur sent frá sér plötuna Hótel Edda. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Þroskaðir ungir menn
Í miðjum kjarnorkuvetri er nýjasta plata JóaPé og Króla. Hún var plata vikunnar á Rás 2 og að venju rýnir Arnar Eggert í gripinn.
Gagnrýni
Djössuð ljúflingslög
Athvarf er fyrsta breiðskífa söngkonunnar Marínu Óskar og hún er plata vikunnar á Rás 2 í dymbilvikunni.
10.04.2020 - 09:00
Nostursamlegt Norðfjarðarpopp
Sameinaðar sálir er þriðja sólóplata Guðmundar R. hvar hann flytur okkur einlægt alþýðupopp og stendur sig prýðilega og gott betur í þeirri deildinni.
Fimm stjörnu Víkingur færir okkur gleði á ógnartímum
Ánægja og gleði, litadýrð, fegurð og fögnuður einkenna nýjasta hljómdisk Víkings Heiðars Ólafssonar, segir í fimm stjörnu dómi Geoffs Brown, gagnrýnanda breska blaðsins Times.
Gagnrýni
Skringileg nýbylgja
Fölir vangar er fyrsta breiðskífa Jóns Þórs Ólafssonar sem er eldri en tvævetur í íslenska neðanjarðarrokksbransanum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt var plata vikunnar á Rás 2.
30.03.2020 - 12:44
Gagnrýni
Höfugt draumflæði
New Dreams er önnur sólóplata Jófríðar Ákadóttur sem kallar sig JFDR. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Oft er gott það er gamlir (og ungir) kveða
Þúsund ára ríkið er fyrsta hljómskífa Huldumanna sem byggja á gömlum Gildrugrunni, en er jafnframt plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hjá Geirfuglum er gaman
Hinir gáskafullu Geirfuglar voru að gefa út plötuna Hótel Núll á dögunum en meira en áratugur er liðinn frá þeirra síðustu plötu sem kom út árið 2008.
Plata vikunnar
DGNÐR, elja og þolgæði
GDRN gefur hér út aðra breiðskífu sína og er hún samnefnd henni. Frumburðurinn var svellkaldur og svalur en hér er hins vegar meira um birtu og yl.
29.02.2020 - 15:57
Gagnrýni
Hatari heimtir alla
Neyslutrans er fyrsta plata Hatara í fullri lengd. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Plata vikunnar
Myndir í misgóðum fókus
Myndaalbúm er sólóplata Fríðu Dísar, sem er líkast til þekktust fyrir að hafa sungið með Klassart. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Plata vikunnar
Hann er kominn heim
Sátt/Bury the Moon er þriðja breiðskífa Ásgeirs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem var plata vikunnar á Rás 2.
09.02.2020 - 14:11