Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Skin og skúrir
Fyrstu breiðskífu Bríetar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Hér er hún komin, kallast Kveðja, Bríet og er plata vikunnar á Rás 2.
30.10.2020 - 11:13
Gagnrýni
Hjálmar slá tvær flugur í einu höggi
Yfir hafið er ný plata með Hjálmum þar sem breitt er yfir plötu með sama nafni frá 2014. Platan er stórgóð og einnig tímabær áminning um gæði upprunalega verksins.
23.10.2020 - 15:38
Gagnrýni
Framboð og eftirspurn
KBE kynnir: Erfingi krúnunnar er ný plata eftir Herra Hnetusmjör sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Óður til áttunnar
Tálvon hinna efnilegu er fyrsta plata systkinabandsins Celebs og plata vikunnar á Rás 2. Heildarbragurinn er fyrst og síðast stuðvænn og skemmtilegur.
Gagnrýni
Ferðin niður Laga-fljótið
Önnur sólóplata Ragnars Ólafssonar var samin í bát á ferðalagi niður Mississippi-fljótið og er plata vikunnar á Rás 2.
06.10.2020 - 09:57
Afar aðgengilegt, afar undarlegt
Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.
Gagnrýni
Vakna gamlar þrár
Mývetningurinn og Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan gefur hér út sína fyrstu plötu og kallast hún Seljan. Platan er bærilegasta frumraun og öll spilamennska á henni er til fyrirmyndar.
18.09.2020 - 13:05
Gagnrýni
„Ljósin á ströndu skína skær“
CYBER er nú dúett þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur. Vacation er þeirra önnur eiginlega breiðskífa en útgáfurnar hafa þó verið fleiri.
12.09.2020 - 14:43
Gagnrýni
Einlægt alþýðupopp
Ljósastaurar lífsins er fyrsta sólóplata Summa Hvanndal og innihaldið alþýðupopp eins og það kemur af kúnni, en gripurinn er plata vikunnar á Rás 2.
06.09.2020 - 14:10
Gagnrýni
Allt fram streymir
Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Litróf skugganna
Aldís Fjóla á að baki giska langan feril sem tónlistarmaður og söngkona en Shadows er hennar fyrsta sólóplata og plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Losaralegar rafstemmur
Það er Ingvi Rafn Björgvinsson sem styðst við listamannsnafnið dirb og hefur hann nú gefið út samnefnda plötu sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
09.08.2020 - 12:06
Gagnrýni
Alinn upp á malbiki
Sjötta breiðskífa Emmsjé Gauta kallast Bleikt ský og er hin áhlýðilegasta, sterkt „íslenskt“ hipphopp frá manni sem hefur verið leiðarljós í þeim efnum um árabil.
04.08.2020 - 09:59
Gagnrýni
Næturstemmur úr Norðfirði
Platan Curbstone er önnur plata hljómsveitarinnar Coney Island Babies sem á varnarþing í Neskaupstað. Curbstone er plata vikunnar á Rás 2.
Á milli heims og helju
Ferjumaðurinn er ný plata eftir Rúnar Þórisson en þar er m.a. lýst hildi þeirri sem Rúnar háði við sjálfan manninn með ljáinn á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hið fallega ferli
Tíunda plata Heru Hjartadóttur kallast einfaldlega Hera. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, sá um upptökustjórn. Hera er plata vikunnar á Rás 2.
11.07.2020 - 10:05
Gagnrýni
Að endimörkum alheimsins
Fjórða plata Hjaltalín sem er samnefnd henni og er búinn að vera sjö ár í vinnslu er plata vikunnar á Rás 2.
03.07.2020 - 15:57
Gagnrýni
Hvöss og rífandi nýbylgja
Ending Friendships er fyrsta plata Laura Secord, sem er leidd af Alison MacNeil (Kimono). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
27.06.2020 - 11:58
Gagnrýni
Dátt djassinn dunar
Kryddlögur er fyrsta breiðskífa djasshljómsveitarinnar Piparkorn og plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Fölleit er fegurðin
About Time er fyrsta breiðskífa Febrúar sem er listamannsnafn Bryndísar Jónatansdóttur. About Time sem er plata vikunnar á Rás 2 er tilkomumikið verk og magnaður frumburður.
Gagnrýni
Glúrið tilraunapopp
Önnur plata Skoffín ber nafnið Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og hún er skemmtileg. Skoffín á plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Rapp í krafti kvenna
Soft Spot er ný plata Reykjavíkurdætra sem kalla sig nú Daughters of Reykjavik á alþjóðavísu. Soft Spot er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Sefandi söngvaskáld
Skrifstofuplanta er plata eftir Svein Guðmundsson, söngvaskáld, sem leggur sig eftir lágstemmdri en þó knýjandi stemningu. Skrifstofuplantan er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hástemmt dramarokk
The Never​-​Ending Year er ný breiðskífa eftir VAR, sveit sem á varnarþing suður með sveit en stefnir nú í víking. Var eiga plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Draugakórinn kallar
The Ghost Choir hefur sent frá sér samnefnda plötu þar sem innihaldið eru draugalegar stemmur og Lynchlegur djass, eins og nafnið gefur til kynna. The Ghost Choir er plata vikunnar á Rás 2.