Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Útlínur að poppi
Krassasig er samnefnd plata listamannsins Krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Frjálst er í fjallasal
Fjalla-Eyvindur og Halla er rokkópera eftir Jóhann Helgason. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Ljúflingslögin nýju
Guru er þriðja breiðskífa Júníusar Meyvant. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Umgjörðin ber tónlistina ofurliði: And Björk of Course
„En það verður samt að segjast eins og er að nýjasta platan hennar, Fossora, er hreint út sagt drepleiðinleg, eins og reyndar að mínu mati flest úr hennar ranni undanfarinn hálfan annan áratug. Og ég segi þetta af ást. Því ég elska Björk,“ segir Davíð Roach Gunnarsson sem rýnir í tíundu hljóðversplötu Bjarkar Guðmundsdóttur.
Gagnrýni
Lykkjur og ljósbrigði
Time On My Hands er fjórða breiðskífa Ásgeirs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Hvíslandi fegurð
They Only Talk About the Weather er fyrsta breiðskífa Árnýjar Margrétar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Tíguleg palletta
Colors er ný hljóðversplata hljómsveitarinnar Sycamore Tree sem er dúett þeirra Gunna Hilmarssonar og Ágústu Evu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Akkerið sett út
Tíunda hljóðversplata Bjarkar heitir Fossora og þar kennir ýmissa grasa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Fegurð upp úr faraldri
Þriðja breiðskífa Vakar er samnefnd henni og var unnin í miðjum heimsfaraldri. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Einn fyrir alla, allir fyrir einn
Hér fer plata með lögum úr dans- og söngvamyndinni Abbababb! sem byggð er á samnefndri barnaplötu Dr. Gunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Strípað, næmt og stillt
Tíu íslensk sönglög, með GDRN & Magnúsi Jóhanni, er plata vikunnar á Rás 2. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn.
Gagnrýni
Hefjum andann á loft
Lending er ný plata (og ljóðabók) frá hinum fjölvirka og -hæfa Benna Hemm Hemm. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Þekkilegt djassskotið popp
Everything I Know About Love er fyrsta breiðskífa söngkonunnar Laufeyjar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Suðurnesjasveiflan
From Birth to Breakfast er fyrsta plata Suðurnesjasveitarinnar Midnight Librarian. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Endurfæðing og endurreisn
Lipstick on er önnur sólóplata Fríðu Dísar Guðmundsdóttur. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Naskt nýbylgjurokk
BH er önnur plata Birgis Hansens og á efnisskránni er nýbylgjurokk. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Yfirmáta svöl
Platan Mess Mixtape er nýjasta afurð popptónlistarkonunnar Unu Schram. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Kræklótt kammerpopp
Samnefnd plata Milkhouse er önnur breiðskífa sveitarinnar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Heil, heimkomin og hamingjusöm
Platan 7, eftir Láru Rúnars er unnin í samvinnu við Arnar Guðjónsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Sprúðlandi fjörugt, alíslenskt popp
Stuttskífan Neistar er eftir Demo, unga Reykjanesbæjarsveit. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Angurblíða og einlægni
Flækt og týnd og einmana er stuttskífa eftir tónlistarkonuna Unu Torfa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Svalt og sindrandi rafpopp
Melodramatic er fyrsta sólóplata Heiðrúnar Önnu Björnsdóttur sem kallar sig hér heidrunna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Sældarlegt sýrupopp
Bear the Ant er dúett þeirra Björns Óla Harðarsonar og Davíðs Antonssonar. Unconscious er fjögurra laga stuttskífa á þeirra vegum og rýnir Arnar Eggert Thoroddsen í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dauðans alvara … og allt hitt líka
Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins Póló, stendur á bakvið plötuna Hvernig ertu? Um er að ræða sex laga plötu hvar léttúð og kerskni takast á við eilífðarspurningar af ýmsum toga. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Undir fölbleikum mána
Dúettinn Pale Moon er skipaður þeim Árna Guðjónssyni og Natalíu Sushchenko. Lemon Street er hans fyrsta breiðskífa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.