Tónlistargagnrýni

Gagnrýni
Prýðisgripur úr ranni popprokks
Daydreaming er fyrsta breiðskífa huldumannsins Elvars sem þar sprettur fram fullskapaður úr höfði Seifs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dreymandi fegurð
Water er fimm laga stuttskífa eftir tónlistarkonuna Salóme Katrínu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Tónlist fyrir heiminn en ekki „heims“-tónlist
Ný breiðskífa Altın Gün er feikilega vel heppnað Miðausturlandafönk, segir Davíð Roach Gunnarsson tónlistarrýnir. „Smæð hlustendahóps Altın Gün og skortur á umfjöllun í meginstraumstónlistarmiðlum er mikil synd og hinn engilsaxneski heimur er að verða af miklu.“
Gagnrýni
Gáski, gleði, orka
So When You Gonna… er önnur plata Brighton-sveitarinnar Dream Wife sem söngkonan Rakel Mjöll leiðir. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
19.03.2021 - 14:10
Út að brún og aftur til baka
My Darkest Place er plata eftir Þórunni Clausen. Þar vinnur hún tónlistarlega úr áfalli og missi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
12.03.2021 - 16:10
Gagnrýni
Stund milli stríða
Jæja gott fólk er önnur sólóplata Sváfnis Sigurðarsonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Gegnheilt glæsipopp
Astronauts er önnur breiðskífa Red Barnett sem hefur verið listamannsnafn Haraldar V. Sveinbjörnssonar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
27.02.2021 - 11:56
Gagnrýni
Með ljúfum dumbungsbrag
Þær Ragga Gísla og Steinunn Þorvaldsdóttir standa að plötunni Þorralögin. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
19.02.2021 - 13:05
Áfram veginn
Paunkholm gaf út fyrstu plötu sína, Kaflaskil, árið 2017 og þessi samnefnda plata kemur í kjölfarið. Paunkholm er listrænt einyrkjanafn Franz Gunnarssonar, sem hefur marga fjöruna sopið í íslenskum tónlistarbransa og Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
12.02.2021 - 15:26
Gagnrýni
Poppað af list
Breakup Blues er önnur stuttskífa Kristin Sesselju. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Stuð að eilífu
Hljómsveitin Inspector Spacetime gaf út samnefnda átta laga plötu í upphafi árs. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Dramabundin reisn og falleg orka
On the Verge er fyrsta sólóplata söngkonunnar og tónlistarmannsins Karitasar Hörpu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
22.01.2021 - 09:00
Gagnrýni
Friðsælt um að litast
Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Svo ljóslifandi og bjart
Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Eivör okkar springur út
Eivör Pálsdóttir er hæglega einn af helstu popplistamönnum Norðurlanda í dag og vegur hennar fer vaxandi. Segl, nýjasta plata hennar – og sú níunda – treystir hana enn frekar í sessi. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Þekkilegar værðarvoðir
Reflections er fyrsta breiðskífa Myrkva sem er listamannsnafn Magnúsar Thorlacius, og hún er plata vikunnar á Rás 2.
14.11.2020 - 14:02
Gagnrýni
Að beisla eldinn
Ride the Fire er heitið á fimmtu hljóðversplötu Mammút og hún er plata vikunnar á Rás 2. Hljóðheimurinn er kunnuglegur en manna- og áherslubreytingar spila þó sína rullu.
07.11.2020 - 12:24
Gagnrýni
Skin og skúrir
Fyrstu breiðskífu Bríetar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Hér er hún komin, kallast Kveðja, Bríet og er plata vikunnar á Rás 2.
30.10.2020 - 11:13
Gagnrýni
Hjálmar slá tvær flugur í einu höggi
Yfir hafið er ný plata með Hjálmum þar sem breitt er yfir plötu með sama nafni frá 2014. Platan er stórgóð og einnig tímabær áminning um gæði upprunalega verksins.
23.10.2020 - 15:38
Gagnrýni
Framboð og eftirspurn
KBE kynnir: Erfingi krúnunnar er ný plata eftir Herra Hnetusmjör sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Gagnrýni
Óður til áttunnar
Tálvon hinna efnilegu er fyrsta plata systkinabandsins Celebs og plata vikunnar á Rás 2. Heildarbragurinn er fyrst og síðast stuðvænn og skemmtilegur.
Gagnrýni
Ferðin niður Laga-fljótið
Önnur sólóplata Ragnars Ólafssonar var samin í bát á ferðalagi niður Mississippi-fljótið og er plata vikunnar á Rás 2.
06.10.2020 - 09:57
Afar aðgengilegt, afar undarlegt
Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.
Gagnrýni
Vakna gamlar þrár
Mývetningurinn og Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan gefur hér út sína fyrstu plötu og kallast hún Seljan. Platan er bærilegasta frumraun og öll spilamennska á henni er til fyrirmyndar.
18.09.2020 - 13:05
Gagnrýni
„Ljósin á ströndu skína skær“
CYBER er nú dúett þeirra Sölku Valsdóttur og Jóhönnu Rakelar Jónasdóttur. Vacation er þeirra önnur eiginlega breiðskífa en útgáfurnar hafa þó verið fleiri.
12.09.2020 - 14:43