Menningarefni

Fyrsta deitið í fimmtugsafmæli Loga Bergmann

„Jú, jú, þetta var alltaf föstudagur, laugardagur, jafnvel teygði sig yfir á fimmtu- og miðvikudag“

Tónlist

Sjónræn plata Beyoncé upphefur sögu og menningu svartra

Myndin er vel tímasett inn í mótmæli og réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum

Nýjustu greinar

Menningarefni

Lifði í stöðugri ógn vegna ofsókna föður síns

Menningarefni

90 ár frá fæðingu Neils Armstrong

Tónlist

„Martröð Miðflokksins“ fagnar afrísk-norrænum uppruna

Popptónlist

Heimsótti ókunnuga stúlku og söng ástarlag til hennar

Menningarefni

2,5% af opinberum útgjöldum fóru til menningarmála

Menningarefni

Langar að leika fleiri dramahlutverk

Menningarmorsið

5.8 | 11:32
Sögusagnir eru á kreiki um að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á raunveruleikaþættinum The Bachelorette. Hún hafi fallið fyrir einum keppendanna nær samstundis. Þá eru uppi vangaveltur um að Tayshia Adams, sem áður hefur tekið þátt í Bachelor-þáttunum, taki við í hennar stað.
Meira
5.8 | 10:04
Ryan Breaux, bróðir tónlistarmannsins Frank Ocean, lést á sunnudaginn í bílslysi, aðeins átján ára að aldri.
Meira
5.8 | 09:00
Leikarinn Reni Santoni er látinn, 81 árs að aldri. Santoni var hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dirty Harry og gamanþáttunum Seinfeld.
Meira
5.8 | 08:32
Sænska söngkonan Zara Larsson hefur slitið samstarfi sínu við kínverska tæknirisann Huawai.
Meira
4.8 | 12:15
Michelle Obama Podcast, nýtt hlaðvarp Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrúar Bandaríkjanna, hóf göngu sína á Spotify í lok júlí. Fyrsti gestur hennar var Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og eiginmaður Michelle.
Meira
4.8 | 11:25
Nicki Minaj á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Kenneth Petty. Petty þarf að óska eftir leyfi til að fá að vera viðstaddur fæðingu barnsins sökum þess að hann er dæmdur kynferðisbrotamaður.
Meira
4.8 | 10:59
„Kókaín var eins og kaffi fyrir þeim,“ segir leikarinn Dan Aykroyd í grein á Guardian um gerð tónlistargrínmyndarinnar Blues Brothers sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.
Meira
4.8 | 10:47
Söngkonan Taylor Swift hefur slegið hin ýmsu met undanfarna daga með útgáfu plötunnar Folklore. Swift hefur meðal annars slegið bæði Beyonce og Madonnu við og á nú fimm plötur sem náð hafa efsta sæti vinsældalista Bretlands.
Meira
4.8 | 09:44
Tökur á sjónvarpsþáttunum Gor­don Ramsay: Uncharted og Runn­ing Wild with Bear Grylls er lokið hér á landi. Framleiðandi þáttanna, Nati­onal Geograp­hic, hafði áður þurft að stöðva framleiðslu á 77 þáttum vegna Covid-19 faraldursins.
Meira
31.7 | 12:04
Netflix tók saman tíu heitustu kossasenurnar á streymisveitunni um þessar mundir - eitthvað til að kanna yfir þessa óhefðbundnu verslunarmannahelgi.
Meira
Menningarefni

Stjórn Hinsegin daga segir stöðuna vonbrigði

Popptónlist

Alinn upp á malbiki

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Menningarefni

Svona er hægt að skemmta sér um helgina

Popptónlist

Fimm róleg en frekar flippuð fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Warmland, Elín Ey, Ouse ft Auður og Hreimi

Pistlar

Pistlar

Allir eru sömu gerðar bæði yst og innst

Pistlar

Andfýla borgarinnar minnir á mikilvægi fjallaloftsins

Pistlar

Litbrigði mannkyns til sálar og líkama

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Plata vikunnar

dirb - dirb

Þann þriðja júlí kom út fyrsta platan með hljómveitinni dirb sem er samnefnd sveitinni. Sumir hlustendur Rásar 2 kannast kannski við dirb vegna Kattarkvæðis þar sem hann er ásamt Kött Grá Pjé, samstarfs hans við GDRN í laginu Segðu mér og Spare Room sem er endurhljóðblöndun af Oyama-lagi.