Popptónlist

Ímynda sér lævi blandið andrúmsloft kaldastríðsáranna

Önnur plata reykvísku rokksveitarinnar Skoffín er komin út

Hönnun

Myndmál sem smitast og verður að heimsfaraldri

Goddur rannsakar íslenskt myndmál frá 19. öld og fram yfir fyrra stríð

Nýjustu greinar

Tónlist

Auður flytur ljós í lokaþætti Vikunnar

Menningarefni

Dragdrottningin og olíuveldið

Tónlist

Adam Schlesinger – minning um séní

Kvikmyndir

Stórstjarnan sem snerist á sveif með Svörtu hlébörðunum

Popptónlist

Hjaltalín, Daði Freyr og Bríet með nýtt

Tónlist

„Þú feikar ekki einlægni“

Menningarmorsið

22.5 | 09:26
Listahátíð í Reykjavík hefur tilkynnt fyrstu staðfestu dagsetningar viðburða á hátíðinni í ár. Frekari upplýsingar á vef hátíðarinnar.
Meira
20.5 | 12:57
Rapparinn Nas fer með og rýnir í ljóð 19. aldar skáldsins Walt Whitman í nýjum þætti PBS um bandaríska ljóðlist.
Meira
19.5 | 09:59
Umberto Eco í notalegu spjalli um tónlistina sem hann myndi vilja hafa með sér á eyðieyju. Upptaka síðan 1995 í breska ríkisútvarpinu BBC.
Meira
14.5 | 15:32
Nintendo varpaði sprengju á aðdáendur pappírs-Maríó í dag: nýr Paper Mario leikur er væntanlegur í júlí.
Meira
14.5 | 08:44
Bandaríski tískuljósmyndarinn Victor Skrebneski lést í síðasta mánuði. Hann var var frægur fyrir svarthvítar myndir og í þessu yfirliti Guardian má sjá Cindy Crawford, Díönu Ross, næstum naktan Bowie og Andy Warhol, Bette Davis og Orson Welles í svörtum rúllukragabolum.
Meira
13.5 | 12:58
Stórvirki George Miller, Mad Max: Fury Road, í munnlegri geymd. Fólkið á bak við tjöld einnar merkilegustu hasarmyndar síðustu ára segja frá í New York Times.
Meira
13.5 | 09:46
Viltu læra að teikna Totoro? Toshio Suzuki, samstarfsmaður Hayao Miyazaki hjá Ghibli til margra ára, segir að galdurinn liggi í augunum.
Meira
12.5 | 09:13
Hefur þig lengi langað til að hanna þína eigin sígildu Penguin-bókarkápu? Þökk sé Nicholas Love þá er það nú mögulegt með örfáum músarsmellum.
Meira
11.5 | 11:01
Teknótónlistarmaðurinn Bjarki hélt um tóntaumana á BBC1 í þættinum Essential Mix á dögunum. Hægt er að hlusta á settið hans á vef BBC.
Meira
11.5 | 10:48
Breska Þjóðleikhúsið sýnir valdar uppfærslur endurgjaldslaust á Youtube í COVID-19 faraldrinum. Nú sem stendur er hægt að horfa á Shakespeare-verkið Antony & Cleopatra með stórleikurunum Ralph Fiennes og Sophie Okonedo í aðalhlutverkum
Meira
Tónlist

Síðan sem sameinaði Halta hóru og söngstjörnur Íslands

Ýmsir tónlistarmenn hófu ferilinn á rokk.is

Menningarefni

Skemmtiferð Vals og Víkings til Þýskalands nasismans

För íslenskra knattspyrnuliða til Þýskalands, haustið 1939

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Seiðmagnaður djass á lokatónleikum Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Miðaldamúsík í Eldborg

Klassísk tónlist

Nautið hann Ferdinand

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Hjaltalín, Daði Freyr og Bríet með nýtt

Popptónlist

Fimm hentug til að framkalla ónæði í fjölbýlishúsum

Popptónlist

Uppstigningarsprenging í útgáfu á íslenskri tónlist

Pistlar

Tónlist

Adam Schlesinger – minning um séní

Pistlar

Verkið er tilbúið þegar það hættir að breytast

Tónlist

„...og æ lukku mæta“

Pistlar

Þar sem ljóta fólkið býr

Bók vikunnar

Það sem að baki býr – Merete Pryds Helle

„Það má segja að bókin sé stúdía á stöðu kvenna í gegnum allar þær breytingar sem verða þarna á sjöunda áratugnum,“ segir Magnea J. Matthíasdóttir þýðandi um bók vikunnar á Rás1, Það sem að baki býr eftir Merete Pryds Helle sem kom út í Danmörku árið 2016 og hlaut í kjölfarið fjölda viðurkenninga.
 

Plata vikunnar

Sveinn Guðmundsson ‒ Skrifstofuplanta

Lag Sveins Guðmundssonar, Skrifstofuplanta, hefur hljómað nokkuð oft á Rás 2 á undanförnum vikum. Lagið er fyrsti söngull af annari breiðskífu Sveins í fullri lengd. Hún hefur verið í nokkur ár í smíðum og er nú fáanleg á streymisveitum.