Sjónvarp

Ólafur Darri á nálum yfir Ráðherranum

Leikarinn tekst á við erfitt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Ráðherranum

Tónlist

Ólympískur sviti og erótík hjá Ultraflex

Léttleikandi spegilmyndarómans hjá íslensk-norska tvíeykinu

Nýjustu greinar

Tónlist

Gullgrafarinn Kanye, methafinn Mariah og Green Day

Menningarefni

Í kapphlaupi við kvenleikann

Menningarefni

Vatnslitamálar alla vita landsins

Pistlar

Lærdómur COVID: Lifðu lífinu áður en röðin kemur að þér

Myndlist

Við ætlum að hafa það skemmtilegt

Menntamál

Ósammála um innihald samnings

Menningarmorsið

20.9 | 12:26
Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari við hæstarétt Bandaríkjanna er fallin frá. Hún setti mark sitt á menningarlíf Bandaríkjamanna með sérstökum hætti. Menningarblaðamaður The Atlantic fjallar hér um áhrif hennar.
Meira
16.9 | 10:10
„Enya er alls staðar“ segir Jenn Pelly hjá Pitchfork sem telur tímabært að endurmeta höfundarverk írsku nýaldargyðjunnar. Áhrif hennar megi glöggt heyra hjá samtímatónlistarfólki eins og FKA Twigs, Angel Olsen og Perfume Genius.
Meira
9.9 | 09:50
NBC hefur hafið framleiðslu á þáttum sem byggjast á sagnaheimi Shakespeares. Þættirnir fjalla um ungan mann sem er á höttunum eftir morðingja föður síns og gerast að mestu á lúxus-hóteli í New York þar sem persónur úr verkum Shakespeares koma við sögu.
Meira
8.9 | 08:55
Fólk leggur mismikið á sig til að komast í bíó. Hér er reynslusaga blaðamanns sem ók fjögurra klukkustunda leið í næsta opna kvikmyndahús í Kaliforníu.
Meira
8.9 | 08:34
Var Beethoven svartur? Líklega ekki, segir tónlistarfræðingurinn Nora McGreevy, en spurningin skýtur reglulega upp kollinum.
Meira
2.9 | 14:53
Wu Tang-leiðtoginn RZA velur fimm eftirlætis bardagasenurnar sínar í viðtali við vef kvikmyndatímaritsins Variety.
Meira
2.9 | 10:02
David Byrne, fyrrverandi forsprakki Talking Heads, hefur beðist afsökunar á því að hafa brugðið sér í gervi þeldökks manns í kynningarmyndbandi fyrir tónleikamyndina Stop Making Sense árið 1984.
Meira
31.8 | 11:47
Elena Ferrante, sem gefur ekki oft færi á sér, svarar spurningum þýðenda og lesenda um allan heim í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu sinnar, Lygalíf fullorðinna. Bókin kemur út í íslenskri þýðingu 1. september.
Meira
25.8 | 15:35
Peter Bradshaw skautar yfir feril skoska sjarmörsins Seans Connery sem á 90 ára afmæli í dag.
Meira
25.8 | 12:39
Kvikmyndaútgáfa af söngleik David Byrne, Utopia, er væntanleg á HBO Max streymisveituna 17. október. Það er Spike Lee sem leikstýrir og nú er kominn trailer.
Meira
Myndlist

Þeir komu með leikgleði í myndlistina

Gilbert & George ræddir í Víðsjá

Tónlist

Lifandi skúlptúrar, nýtt óperuverk og Charlie Kaufman

Umræða um menningu og listir í Lestarklefanum

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Fimm frökk fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Moses Hightower, Steve Sampling og fleirum

Popptónlist

Nýtt frá Valdimar x Úlfur Eldjárn, Hjaltalín og Krumma

Pistlar

Pistlar

Lærdómur COVID: Lifðu lífinu áður en röðin kemur að þér

Pistlar

Smáspekileg tengsl heimspeki og hönnunar

Pistlar

Lestur á tímum Covid – Flóðið á skjánum okkar

Pistlar

Í gini ljónsins – dómari á jaðri vestrænna mannréttinda

Bók vikunnar

Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller

„Miðað við viðbrögðin hjá fólki þá finnst mér flestir vera þakklátir fyrir að saga eina Íslendingsins sem lifði af þessa vist sé til og líka það að okkur skyldi takast að taka á þessari tilfinningalegu, sálrænu hlið,“ segir Garðar Sverrisson um skráningu sína á minningum Leifs Muller úr fangabúðum nasista.
 

Plata vikunnar

Vakna gamlar þrár

Mývetningurinn og Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan gefur hér út sína fyrstu plötu og kallast hún Seljan. Platan er bærilegasta frumraun og öll spilamennska á henni er til fyrirmyndar.