Leiklist

Rannsakar morðið á óþekktu konunni í skóginum

Nýtt leikrit úr smiðju Friðgeirs Einarssonar og Pétur Ármannssonar

Pistlar

Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda

Hlutfall kvenna sem leikstýra leiknum myndum hefur lækkað síðasta áratug

Nýjustu greinar

Sjónvarp

Zendaya yngsti Emmy-verðlaunahafinn

Bókmenntir

„Hvert er virði mitt ef ég er ekki alltaf vinnandi?“

Pistlar

Að vera Karen

Menningarefni

Tólf ára töfrar fram búninga

Sjónvarp

Watchmen og Schitt's Creek sigursæl á Emmy hátíðinni

Menningarefni

Lifa sig inn í líf og dauða Sunnefu

Menningarmorsið

13.8 | 09:48
Leikarinn Brian Blessed fullyrðir að „kitschy“ geimóperan Flash Gordon sem hann lék í sé uppáhalds kvikmynd Elísabetar Englandsdrottningar og hún horfi á hana á hverjum jólum með barnabörnunum sínum.
Meira
12.8 | 13:24
Þann 19. september á að afhjúpa níu metra hátt veggmálverk af breska poppgoðinu George Michael við Kingsbury-götu í London þar sem hann ólst upp.
Meira
12.8 | 12:01
Skiptir Wagner ennþá máli eða er hann „cancelled“? Farið er ofan í saumana á arfleið hins umdeilda tónskálds sem enduruppgötvaði óperuna – og meintum tengslum hennar við þriðja ríkið – í nýrri grein á Guardian.
Meira
12.8 | 09:13
Von er á endurgerð þáttanna um hressa prinsinn í Bel-Air hverfinu (Fresh Prince of Bel-Air) sem skaut rapparanum Will Smith upp á stjörnuhimininn. Þættirnir eiga að heita Bel-Air vera dramaþættir, en ekki grín eins og hinir upprunalegu.
Meira
7.8 | 12:11
Ný sjónræn plata söngkonunnar Beyonce er veisla fyrir augun. Hér má sjá flottustu múnderingarnar.
Meira
7.8 | 11:01
Tuttugu ár eru liðin frá því að kvikmyndin Coyote Ugly leit dagsins ljós. Segja má að myndin hafi eins konar költ stöðu.
Meira
7.8 | 10:13
Söngkonan Katy Perry og leikararnir Diane Keaton og Ashton Kutcher eru á meðal þeirra stjarna sem sýnt hafa stuðning með Ellen DeGeneres vegna ásakana um eitrað vinnuumhverfi á tökustað spjallþáttarins The Ellen DeGeneres Show.
Meira
7.8 | 09:44
Hljómsveitin Sigur Rós er komin með sína eigin línu af CBD-kannabisolíum.
Meira
7.8 | 09:06
Disney kvikmyndin Mulan, leikin endurgerð samnefndrar teiknimyndar frá 1998, fer ekki í kvikmyndahús líkt og stefnt var að, sökum Covid-19 faraldursins. Í staðin verður hægt að leigja myndina hjá streymisveitu fyrirtækisins Disney+ frá 4. september.
Meira
6.8 | 12:20
Tónlistamaðurinn Neil Young hefur lögsótt Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir að spila tónlist hans á kosningaviðburðum sínum. Adele, Rihanna og Elton John eru á meðal þeirra tónlistarmanna sem einnig hafa mótmælt því að forsetinn noti tónlist þeirra í kosningabaráttu sinni.
Meira
Kvikmyndir

Lítil smithætta laðar kvikmyndagerðarmenn til landsins

Tvö stór verkefni eru í tökum og hátt til tíu til viðbótar á teikniborði

Tónlist

Óendanleg vögguvísa Ragnars flutt í kirkju í Mílanó

Söngvarar skiptast á að syngja dægurlagaperlu klukkustundum saman dag hvern í heilan mánuð

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Svala, Skurken og Mc Bjór með nýja slagara

Popptónlist

Nýtt frá Sycamore Tree, Coney Island Babies og fleirum

Popptónlist

Fimm baneitruð á battavöllinn

Pistlar

Pistlar

Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda

Pistlar

Að vera Karen

Pistlar

Lærdómur COVID: Lifðu lífinu áður en röðin kemur að þér

Pistlar

Smáspekileg tengsl heimspeki og hönnunar

Bók vikunnar

Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller

„Miðað við viðbrögðin hjá fólki þá finnst mér flestir vera þakklátir fyrir að saga eina Íslendingsins sem lifði af þessa vist sé til og líka það að okkur skyldi takast að taka á þessari tilfinningalegu, sálrænu hlið,“ segir Garðar Sverrisson um skráningu sína á minningum Leifs Muller úr fangabúðum nasista.
 

Plata vikunnar

Lyftutónlist með Moses Hightower

Geðþekka sálartríóið Moses Hightower, sem var stofnað árið 2007, hefur sent frá sér plötuna Lyftutónlist. Hljómveitin er skipuð þeim Andra Ólafssyni söngvara, bassaleikara, Magnúsi Trygvasyni Eliassen trommara og Steingrími Karli Teague hljómborðsleikara og söngvara auk þess sem en Rögnvaldur Borgþórsson hinn lausráðni spilar á gítar.