Mennskan er á harðahlaupum á skautuðum vígvelli
Hvernig lýsir maður því þegar manneskja fer úr einum heimi yfir í annan, sem er alveg eins, og það er engin leið til baka? Þetta segir rithöfundurinn Steinar Bragi að hafi verið verkefni sitt þegar hann skrifaði nýjustu skáldsögu sína, Truflunina.