Menningarefni

Frjálsar ástir á hjara veraldar

Salvador Dalí dvaldi í þorpinu Cadaqués þar sem hann skrifaði ljóð og ástarbréf.

Kvikmyndir

Heimspekileg vangavelta um ósýnilegar hetjudáðir

A Hidden Life eftir Terrence Malick fjallar um bónda sem neitar að berjast með nasistum.

Nýjustu greinar

Tónlist

Saxófónlínan fræga sem fæddist í strætó

Kvikmyndir

Seyðfirðingar komast loksins aftur í bíó

Myndlist

Menningarlíf er snautt án jaðarhópa

Myndlist

Mikilvægt að spegla samtímann með listinni

Kvikmyndir

Faðir reynir að kveðja barn sitt í síðasta sinn

Leiklist

Það tók langan tíma að segja orðið „átröskun“

Menningarmorsið

24.9 | 09:30
Hvernig var að vera einkaljósmyndari Prince? Jeffrey Katz fékk óheftan aðgang að poppstjörnunni um miðjan 9. áratuginn og tók meðal annars myndina á umslagi Sign o' the Times.
Meira
23.9 | 15:22
Bókmenntasamklipp úr lokasetningum 137 vísindaskáldsagna. Úr verður merkileg blanda af smásögu, textasafni og gagnagreiningu. Höfundur samsetningarinnar er Tom Comitta.
Meira
20.9 | 12:26
Ruth Bader Ginsburg hæstaréttardómari við hæstarétt Bandaríkjanna er fallin frá. Hún setti mark sitt á menningarlíf Bandaríkjamanna með sérstökum hætti. Menningarblaðamaður The Atlantic fjallar hér um áhrif hennar.
Meira
16.9 | 10:10
„Enya er alls staðar“ segir Jenn Pelly hjá Pitchfork sem telur tímabært að endurmeta höfundarverk írsku nýaldargyðjunnar. Áhrif hennar megi glöggt heyra hjá samtímatónlistarfólki eins og FKA Twigs, Angel Olsen og Perfume Genius.
Meira
9.9 | 09:50
NBC hefur hafið framleiðslu á þáttum sem byggjast á sagnaheimi Shakespeares. Þættirnir fjalla um ungan mann sem er á höttunum eftir morðingja föður síns og gerast að mestu á lúxus-hóteli í New York þar sem persónur úr verkum Shakespeares koma við sögu.
Meira
8.9 | 08:55
Fólk leggur mismikið á sig til að komast í bíó. Hér er reynslusaga blaðamanns sem ók fjögurra klukkustunda leið í næsta opna kvikmyndahús í Kaliforníu.
Meira
8.9 | 08:34
Var Beethoven svartur? Líklega ekki, segir tónlistarfræðingurinn Nora McGreevy, en spurningin skýtur reglulega upp kollinum.
Meira
2.9 | 14:53
Wu Tang-leiðtoginn RZA velur fimm eftirlætis bardagasenurnar sínar í viðtali við vef kvikmyndatímaritsins Variety.
Meira
2.9 | 10:02
David Byrne, fyrrverandi forsprakki Talking Heads, hefur beðist afsökunar á því að hafa brugðið sér í gervi þeldökks manns í kynningarmyndbandi fyrir tónleikamyndina Stop Making Sense árið 1984.
Meira
31.8 | 11:47
Elena Ferrante, sem gefur ekki oft færi á sér, svarar spurningum þýðenda og lesenda um allan heim í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu sinnar, Lygalíf fullorðinna. Bókin kemur út í íslenskri þýðingu 1. september.
Meira
Myndlist

Vannýtt tækifæri á metnaðarfullri sýningu

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna Á sameiginlegri jörð á Korpúlfsstöðum

Bókmenntir

Barnleysi, óbeisluð náttúra og hörð lífsbarátta

Jón Hallur Stefánsson þýðandi segir frá skáldsögu Pilar Quintana, Tíkin, sem er nýútkomin á íslensku

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Fimm frekar haustleg fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Baggalúti, Hvanndalsbræðrum og fleirum

Popptónlist

Fimm frökk fyrir helgina

Pistlar

Pistlar

Blessuð sértu sveitin mín

Pistlar

Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda

Pistlar

Að vera Karen

Pistlar

Lærdómur COVID: Lifðu lífinu áður en röðin kemur að þér

Bók vikunnar

Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller

„Miðað við viðbrögðin hjá fólki þá finnst mér flestir vera þakklátir fyrir að saga eina Íslendingsins sem lifði af þessa vist sé til og líka það að okkur skyldi takast að taka á þessari tilfinningalegu, sálrænu hlið,“ segir Garðar Sverrisson um skráningu sína á minningum Leifs Muller úr fangabúðum nasista.
 

Plata vikunnar

Afar aðgengilegt, afar undarlegt

Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.