Kvikmyndir

Mynd Jóhanns Jóhannssonar Íslandsfrumsýnd á Skjaldborg

Aldrei fleiri umsóknir á Skjaldborg

Tónlist

„Ef á að opna vínflösku þarf ég að spila Dancing Queen“

Daddi diskó er frumkvöðull í íslenskri plötusnúðamenningu

Nýjustu greinar

Trúarbrögð

Lýsir yfir hryggð vegna breytinga á Hagia Sophia

Íslenskt mál

Gera íslenskar raddir ódauðlegar með raddgervli

Popptónlist

Hið fallega ferli

Tónlist

Gæsahúðar flutningur á Gúanóstelpunni í Bolungarvík

Mynd með færslu
Tónlist

Það bera sig allir vel á Tónaflóði í Bolungarvík

Menningarefni

Menntamálaráðherra skipar nýtt þjóðleikhúsráð

Menningarmorsið

10.7 | 11:05
Endurgera á húsið sem Adolf Hitler fæddist í í Braunau í Austurríki. Húsið, sem staðið hefur tómt í tæp tíu ár, mun hýsa lögreglustöð bæjarins.
Meira
10.7 | 10:25
Instagram bannar auglýsingar fyrir meðferð sem miðar að því að breyta kynhneigð eða kynvitund fólks (e. conversion therapy). Ýmis samtök og heilbrigðisstofnanir í Bretlandi berjast fyrir því að slík meðferð verði gerð ólögleg.
Meira
10.7 | 08:56
Söngkonan Ellie Goulding snýr aftur eftir fimm ára hlé með útgáfu nýrrar plötu. Hún segir að kvíði og blekkingarheilkenni hafi leitt til þess að hún tók sér pásu frá tónlistarbransanum. Þá hafi henni liðið eins og hún væri hlutgerð.
Meira
9.7 | 11:23
Söngkonan Sia kom í veg fyrir að Maddie Ziegler, dansari, færi um borð í flugvél með kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm fyrir nauðgun og kynferðislega áreitni. Sia og Ziegler hafa unnið náið saman frá því Ziegler kom fyrst fram í myndbandi söngkonunnar. Ziegler var þá ellefu ára.
Meira
9.7 | 10:29
Leitað er að leikkonunni Nayu Rivera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í söngleikjaþáttunum Glee. Sonur hennar fannst einn á báti á Lake Piru-vatni í Los Angeles um þremur klukkustundum eftir að mæðginin höfðu tekið bátinn á leigu og haldið í skemmtisiglingu.
Meira
9.7 | 09:31
Leikkonan Thandie Newton er hætt við þátttöku í endurgerð kvikmyndarinnar Charlie's Angels. Hún segist ekki vilja leika hlutverk sem ýti undir staðalímyndir um kynþætti. Þá hafi henni liðið eins og hún væri hlutgerð.
Meira
8.7 | 12:19
Söngvarinn Tom Meighan hefur verið rekinn úr hljómsveitinni Kasabian. Meighan var í gær dæmdur fyrir ofbeldi gegn maka sínum og sögðu meðlimir hljómsveitarinnar ekki vera annað í stöðunni en að láta Meighan fara.
Meira
8.7 | 10:12
Meðlimir hljómsveitarinnar The Rolling Stones eru ósáttir við að Donald Trump, forseti bandaríkjanna, noti tónlist þeirra í kosningaherferðum sínum. Samtökin BMI, sem standa vörð um höfundarrétt á sviði tónlistar, hafa nú varað forsetann við því að farið verði í mál láti hann ekki af þessu - en heyra má þekkta slagara hljómsveitarinnar, svo sem lagið „You Can't Always Get What You Want,“ óma á kosningarviðburðum forsetans.
Meira
8.7 | 09:15
Gripir Hins íslenzka reðasafns njóta sín nú betur í nýjum húsakynnum safnsins við Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur. Aðsókn í safnið er þó ekki eins og best verður á kosið þar sem ferðamenn eru helstu gestir safnsins og þeir talsvert færri um þessar mundir.
Meira
8.7 | 08:58
Opið er fyrir umsóknir um þátttöku í Norrænum músíkdögum. Hátíðin verður haldin í Reykjavík dagana 21. til 23. október 2021. Þema hátíðarinnar er impact - eða áhrif tónlistarinnar - og áhersla er lögð á frumflutt verk. Norrænir músíkdagar voru fyrst haldnir árið 1888 og er hátíðin ein af elstu klassísku tónlistarhátíðum í heimi. Umsóknarfrestur er til 17. júlí næstkomandi.
Meira
Myndlist

Ekki hamlandi að vanta þrjá fingur

Magnús Jochum Pálsson vinnur nú að viðtals- og skúlptúrasýningu sem hann kallar Lim(a)lestur

Menningarefni

Saga þjóðernishyggju samofin íþróttasögunni

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Seiðmagnaður djass á lokatónleikum Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Miðaldamúsík í Eldborg

Klassísk tónlist

Nautið hann Ferdinand

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Kiriyama Family, Skoffín og Snarri ásamt JóaPé með nýtt

Popptónlist

Fimm fyrir indírokkþyrstan almúgann

Popptónlist

Nýtt frá Ásgeiri, Gretu Salóme og Óla Stef

Pistlar

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Tónlist

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Pistlar

Hvort er lífið upplifun eða endurminning?

Bók vikunnar

Bankster - Guðmundur Óskarsson

„Þetta er bók fyrir góða tíma, frekar en slæma tíma,“ segir Guðmundur Óskarsson, höfundur Bankster sem er bók vikunnar á Rás 1. Bókin, sem skrásetur líf bankamanns sem missir starfið í hruninu, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2009.
 

Plata vikunnar

Hið fallega ferli

Tíunda plata Heru Hjartadóttur kallast einfaldlega Hera. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, sá um upptökustjórn. Hera er plata vikunnar á Rás 2.