Bókmenntir

Telur Nóbelsverðlaun þurfa róttækra breytinga við

Nóbelsverðlaun í bókmenntum standa á krossgötum eftir hneyksli og grunsemdir um spllingu

Menningarefni

„Við erum öll tifandi tímasprengjur“

Halla Þórlaug Óskarsdóttir fjallar um sambandslit, söknuð og sársauka í nýrri bók

Nýjustu greinar

Menningarefni

Finnar tilnefna bækur um sekt og um ást

Menningarefni

Kirkjugripir úr Bessastaðahör

Bókmenntir

Einelti sem eltir allt lífið og oddatala í fjölskyldu

Bókmenntir

Heimilisofbeldi og dauði í norskum unglingabókum

Menningarefni

Kerfið bindur en ástin frelsar

Sjónvarp

Línuleg dagskrá tímabundin bólusetning fyrir leiðindum

Menningarmorsið

2.9 | 10:02
David Byrne, fyrrverandi forsprakki Talking Heads, hefur beðist afsökunar á því að hafa brugðið sér í gervi þeldökks manns í kynningarmyndbandi fyrir tónleikamyndina Stop Making Sense árið 1984.
Meira
31.8 | 11:47
Elena Ferrante, sem gefur ekki oft færi á sér, svarar spurningum þýðenda og lesenda um allan heim í tilefni af útgáfu nýjustu skáldsögu sinnar, Lygalíf fullorðinna. Bókin kemur út í íslenskri þýðingu 1. september.
Meira
25.8 | 15:35
Peter Bradshaw skautar yfir feril skoska sjarmörsins Seans Connery sem á 90 ára afmæli í dag.
Meira
25.8 | 12:39
Kvikmyndaútgáfa af söngleik David Byrne, Utopia, er væntanleg á HBO Max streymisveituna 17. október. Það er Spike Lee sem leikstýrir og nú er kominn trailer.
Meira
22.8 | 16:19
Hildur Guðnadóttir ræðir kvikmyndatónlist ásamt tónskáldunum Max Richter, Hans Zimmer og Angélicu Negrón í þættinum Music Life á BBC.
Meira
21.8 | 11:37
Spotify hefur innreið á hljóðbókamarkaðinn. Ítarlega úttekt um málið, sem á vafalítið eftir að hafa mikil áhrif á hljóðbókaútgáfu, má finna á vef The New Publishing Standard.
Meira
21.8 | 11:33
Plötusnúðurinn og raftónlistarkonan The Blessed Madonna ræðir raftónlist á tímum COVID, nýlega nafnabreytingu (úr Black Madonna) og samstarf sitt við Dua Lipa, Madonnu og Missy Elliot.
Meira
19.8 | 09:35
David Brin, rithöfundur, varar við því að árásir Donalds Trump á bandarísku póstþjónustuna geti fært þjóðina aftur á miðaldir. Brin ætti að vita sitthvað um málið, hann skrifaði heimsslitaskáldsöguna The Postman.
Meira
18.8 | 16:09
Þrillerinn Unhinged með Russell Crowe í aðalhlutverki verður frumsýnd um helgina, en það er fyrsta nýja stórmyndin sem er sýnd í bíó frá því kvikmyndahúsin lokuðu í vor.
Meira
18.8 | 09:50
Barack Obama tísti lista yfir þau lög sem hafa verið í mestri spilun hjá honum í sumar. Þar komast meðal annar Nas, Teyana Taylor, Otis Redding, Princess Nokia og Billie Eilish á blað.
Meira
Menningarefni

Óvænt álitamál vegna sjálfsfróunar á fjarfundi

Myndlist

Forðabúrið fær nýja merkingu í Nýlistasafninu

Myndlistarnemar nota fjölbreytt efni og aðferðir í útskriftarsýningu sinni

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Bríet, Hjálmar og Tómas Welding með nýtt

Popptónlist

Fimm fantagóð fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Snorra Helga, Raven, Krassasig og Elvari

Pistlar

Pistlar

Næturgalatungur og fuglshráki

Sjónvarp

Línuleg dagskrá tímabundin bólusetning fyrir leiðindum

Pistlar

Hinn póstmóderníski síðnútími, ástin og einskisvalið

Pistlar

Elítismi fyrir fólkið

Bók vikunnar

Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir

„Það verður svona jarðskjálfti í lífi hennar“, segir Auður Jónsdóttir, um Sögu, aðalpersónu Stóra skjálfta sem er bók vikunnar. Saga fær í upphafi bókar stórt flogakast og Auður, sem sjálf hefur upplifað flogaköst, segist hafa langað til „að byrja bók á manneskju sem væri að vakna upp úr flogi því þá er svolítið eins og maður sé nýfæddur“.
 

Plata vikunnar

Bríet – Kveðja, Bríet

Frá því að fyrsta breiðskífa Bríetar, Kveðja, Bríet, kom út fyrir hálfum mánuði hafa lögin af henni raðað sér í efstu sætin á óobinberum vinsældalista Íslands, Iceland top 50, á streymisveitunni Spotify. Platan kemur í kjölfarið á Esjunni einu allra vinælasta lagi ársins.