Menningarefni

Frjálsar ástir á hjara veraldar

Salvador Dalí dvaldi í þorpinu Cadaqués þar sem hann skrifaði ljóð og ástarbréf.

Kvikmyndir

Heimspekileg vangavelta um ósýnilegar hetjudáðir

A Hidden Life eftir Terrence Malick fjallar um bónda sem neitar að berjast með nasistum.

Nýjustu greinar

Menningarefni

„Við erum ekki að kaupa, við erum bara að lifa lífinu“

Tónlist

Tryggvi og Júlíus frá Tröllaskaga unnu Söngkeppnina

Mynd með færslu
Tónlist

Söngkeppni framhaldsskólanna

Tónlist

Afar aðgengilegt, afar undarlegt

Kvikmyndir

Kajakróður léttur miðað við lífið

Myndlist

Tæring, Pastel og Lengi skal manninn reyna

Menningarmorsið

25.8 | 15:35
Peter Bradshaw skautar yfir feril skoska sjarmörsins Seans Connery sem á 90 ára afmæli í dag.
Meira
25.8 | 12:39
Kvikmyndaútgáfa af söngleik David Byrne, Utopia, er væntanleg á HBO Max streymisveituna 17. október. Það er Spike Lee sem leikstýrir og nú er kominn trailer.
Meira
22.8 | 16:19
Hildur Guðnadóttir ræðir kvikmyndatónlist ásamt tónskáldunum Max Richter, Hans Zimmer og Angélicu Negrón í þættinum Music Life á BBC.
Meira
21.8 | 11:37
Spotify hefur innreið á hljóðbókamarkaðinn. Ítarlega úttekt um málið, sem á vafalítið eftir að hafa mikil áhrif á hljóðbókaútgáfu, má finna á vef The New Publishing Standard.
Meira
21.8 | 11:33
Plötusnúðurinn og raftónlistarkonan The Blessed Madonna ræðir raftónlist á tímum COVID, nýlega nafnabreytingu (úr Black Madonna) og samstarf sitt við Dua Lipa, Madonnu og Missy Elliot.
Meira
19.8 | 09:35
David Brin, rithöfundur, varar við því að árásir Donalds Trump á bandarísku póstþjónustuna geti fært þjóðina aftur á miðaldir. Brin ætti að vita sitthvað um málið, hann skrifaði heimsslitaskáldsöguna The Postman.
Meira
18.8 | 16:09
Þrillerinn Unhinged með Russell Crowe í aðalhlutverki verður frumsýnd um helgina, en það er fyrsta nýja stórmyndin sem er sýnd í bíó frá því kvikmyndahúsin lokuðu í vor.
Meira
18.8 | 09:50
Barack Obama tísti lista yfir þau lög sem hafa verið í mestri spilun hjá honum í sumar. Þar komast meðal annar Nas, Teyana Taylor, Otis Redding, Princess Nokia og Billie Eilish á blað.
Meira
17.8 | 16:11
Ný heimildarmynd um hina áhrifamiklu teiknimyndaþætti Ren & Stimpy er komin út. Nýlegar uppljóstranir um höfund þáttanna, John Kricfalusi, hafa flækt arfleifð þáttanna og viðtökur.
Meira
17.8 | 15:39
Martraðakennda meistaraverkið Wild at Heart eftir David Lynch á 30 ára afmæli um þessar mundir. Hún var púuð niður eftir frumsýninguna í Cannes en endaði á því að fara heim með Gullpálmann.
Meira
Myndlist

Vannýtt tækifæri á metnaðarfullri sýningu

Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar um sýninguna Á sameiginlegri jörð á Korpúlfsstöðum

Bókmenntir

Barnleysi, óbeisluð náttúra og hörð lífsbarátta

Jón Hallur Stefánsson þýðandi segir frá skáldsögu Pilar Quintana, Tíkin, sem er nýútkomin á íslensku

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Nýtt frá Moses Hightower, Steve Sampling og fleirum

Popptónlist

Nýtt frá Valdimar x Úlfur Eldjárn, Hjaltalín og Krumma

Popptónlist

Fimm flugbeitt og fönkí fyrir helgina

Pistlar

Pistlar

Blessuð sértu sveitin mín

Pistlar

Konur leikstýra aðeins 10% íslenskra kvikmynda

Pistlar

Að vera Karen

Pistlar

Lærdómur COVID: Lifðu lífinu áður en röðin kemur að þér

Bók vikunnar

Býr Íslendingur hér? Minningar Leifs Muller

„Miðað við viðbrögðin hjá fólki þá finnst mér flestir vera þakklátir fyrir að saga eina Íslendingsins sem lifði af þessa vist sé til og líka það að okkur skyldi takast að taka á þessari tilfinningalegu, sálrænu hlið,“ segir Garðar Sverrisson um skráningu sína á minningum Leifs Muller úr fangabúðum nasista.
 

Plata vikunnar

Afar aðgengilegt, afar undarlegt

Lyftutónlist er sjö laga stuttbreiðskífa eftir Moses Hightower og plata vikunnar á Rás 2. Hún er í senn ægiskrítin og aðgengileg.