Mannlíf

„Ég er ofsalega lukkulegur að eiga svona förunaut“
Það getur verið erfitt að vera vinsæll óperusöngvari og mikið í burtu frá fjölskyldunni að sögn Kristjáns Jóhannssonar. Konan hans hefur þó alltaf lagt sig fram við að hughreysta hann í fjarverunni og eitt sinn, þegar hann fylltist söknuði á hótelherberginu sínu einn í New York um árið, barst óvænt símtal úr móttökunni.
31.05.2020 - 08:58
Samfélagið
Kreppan bjargaði bókabúðum
Þegar Eiríkur Ágúst Guðjónsson flutti til Reykjavíkur árið 1981 voru 14 fornbókaverslanir í miðbænum, nú starfar hann í þeirri einu sem eftir er, Bókinni við Hverfisgötu.
26.05.2020 - 13:51
Bændurnir á Gufuá bjóða upp á göngutúra með geitum
„Ég er svona geitanörd,“ segir Sigríður Ævarsdóttir á Gufuá í Borgarfirði. Hún og Benedikt Líndal, eiginmaður hennar, bjóða upp á göngutúra með geitur í bandi og ýmsa aðra þjónustu undir heitinu Harmony eða Samspil.
26.05.2020 - 13:41
Ökumenn þurfa réttindi til að aka um með stór hjólhýsi
Ökumenn þurfa að ganga úr skugga um að þeir hafi réttindi til að aka um vegi landsins með hjólhýsi og eftirvagna. Hafa verður í huga að til að draga stóra vagna þarf nógu öfluga bíla, að sögn tæknifræðings
25.05.2020 - 13:37
Bræðslunni aflýst í sumar
Forsvarsmenn Bræðslunnar á Borgarfirði eystra hafa aflýst tónlistarhátíðinni í sumar. Bræðslan er langstærsti viðburður sem haldinn er á Borgarfirði ár hvert.
25.05.2020 - 12:12
Síðdegisútvarpið
Keppti fyrst 15 ára í rallíkrossi
Ökuþórinn Heiða Karen Fylkisdóttir er aðeins 17 ára en hefur engu að síður keppt í rallíkrossi síðustu tvö ár, eða frá því að hún varð 15 ára. Ökuhæfnin er Heiðu nánast í blóð borin en báðir foreldrar hennar eru miklir rallíunnendur.
19.05.2020 - 17:46
Lækkun bygginga á Oddeyri breytir engu
Hverfisráð Oddeyrar leggst gegn áformum um byggingar á Gránufélagsreit á Oddeyri á Akureyri, þrátt fyrir að hámarkshæð húsa hafi verið lækkuð úr ellefu hæðum í átta. Núgildandi skipulag, sem leyfir allt að fjögurra hæða hús, sé vænlegri kostur.
19.05.2020 - 13:55
Landinn
Ætlar að framleiða skíði í Skíðadal
„Núna er ég kominn á þann stað að ég er kominn með sjálfstraust til að segja að ég get farið að framleiða skíði,“ segir Dagur Óskarsson vöruhönnuður sem hefur unnið að því hörðum höndum undanfarin ár að hanna og smíða skíði úr íslenskum við.
19.05.2020 - 12:56
Landinn
Að taka frá land fyrir komandi kynslóðir
„Fyrstu þjóðgarðarnir voru stofnaðir í Bandaríkjunum. Þeir komu til þegar hinn tæknivæddi Evrópubúi flutti til tiltölulega ósnortinna svæða í Norður Ameríku,“ segir Sigrún Helgadóttir, líf og umhverfisfræðingur þegar hún er beðin um aðlýsa tilurð fyrstu þjóðgarðanna.
18.05.2020 - 12:59
Mannlegi þátturinn
„Skömmin lifir svo góðu lífi í myrkrinu“
Sársauki við kynlíf, risvandamál eða seinkað sáðlát er meðal þeirra vandamála sem Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir sálfræðingur hjálpar skjólstæðingum sínum að vinna bug á. Hún býður nú pörum og einstaklingum upp á kynlífsráðgjöf.
14.05.2020 - 14:09
Landinn
Glöð að geta æft úti í sólinni
„Það var svoleiðis í Covid 19 að það þurfti að fresta mjög mörgum æfingum og við erum bara glaðar að geta æft úti í sólinnni,“ segir Anna Ýr Einarsdóttir leikmaður 6. flokks Ungmennafélgs Grindavíkur í knattspyrnu.
13.05.2020 - 11:09
Maður skynjar umhverfið betur
„Ef þú ert bara að hugsa um þægindin þá er alveg eins gott að vera bara á bíl,“ segir Bjarni Vestmann, formaður H.0.G. Chapter Iceland.
13.05.2020 - 10:50
Segðu mér
„Sorgin er eins og svartur steinn í hjartanu“
Sigrún Sigurðardóttir, dósent við Háskólann á Akureyri, starfaði sem lögregluþjónn í Vestmannaeyjum árið 1995 þegar fimm ára drengur fannst eftir nokkra leit, látinn eftir drukknun. Hún áttaði sig ekki á því fyrr en hún fékk ofsakvíðakast mörgum árum síðar hve djúpstæð áhrif banaslysið hefði haft á hana.
Gagnrýna hvernig úthluta eigi listamannalaunum
Leikarar og tónlistarmenn eru með böggum hildar vegna fyrirhugaðar úthlutunar starfslauna listamanna í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Þeir telja að hún taki lítið tillit til þeirrar stöðu sem listgreinarnar standa raunverulega frammi fyrir í dag enda hafi tekjulindir þeirra þurrkast upp á einni nóttu með tilkomu samkomubanns.
Landinn
Reisa gróðurhús úr umbúðum
„Hér erum við með einnota umbúðir sem verða verðmætari við breytt ástand,“ segir Jón Hafþór Marteinsson sem smíðar til gróðuhús úr svokölluðum bömbum, þúsund lítra plasttönkum sem eru notaðir fyrir flutning á allsskonar vökva.
11.05.2020 - 08:30
Úti
Örmagna Marglyttur ældu í Grafreit draumanna
Sjósundhópurinn Marglytturnar er skipaður sex afrekskonum en þær syntu boðsund yfir Ermasundið í september til að vekja athygli á plastmengun í sjó. Ferðin gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig og þurftu til að byrja með að fresta brottför í tíu daga vegna veðurs. Þátturinn Úti fylgdi Glyttunum eftir í boðsundinu en hann er á dagskrá RÚV kl. 20:15 í kvöld. 
10.05.2020 - 09:14
Landinn
Er stafræna byltingin að svipta okkur minningunum?
„Við höfum áhyggjur af því að þetta verði sá tími sem verður mest myndaður en minnst verður til af myndum af,“ segir Þórhallur Jónsson, eigandi ljósmyndaþjónustunnar Pedromynda á Akureyri.
10.05.2020 - 09:00
Síðdegisútvarpið
Lofa góðu veðri fyrir jógaæfingar
Í dag hefst hringferð Jógabílsins um landið en þar er á ferð þær Andrea Rún Carlsdóttir og Íris Ösp Heiðrúnardóttir sem ætla sér að ferðast á húsbíl hringinn í kringum Íslands og bjóða landsmönnum upp á jógaæfingar í íslenskri náttúru. Þær segjast sjálfar hafa átt gott spjall við veðurguðina og lofa góðu veðri á ferð sinni.
08.05.2020 - 16:46
Síðdegisútvarpið
Deilihagkerfið mun ráða ríkjum í nýju bíllausu hverfi
Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýju hverfi í Gufunesi í Reykjavík. Þar verða 137 íbúðir sem eru hugsaðar fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur og verður um margt einstakt. Íbúðirnar eru hannaðar með umhverfismarkmið í huga og á deilihagkerfi að ríkja að miklu leyti innan hverfisins, sem einnig verður bíllaust.
07.05.2020 - 17:35
Landinn
Síðasti heimalandinn
Landsmenn tóku afar vel í ákall Landans um aðsent efni úr COVID-19 ástandinu. Fjölmörg skemmtileg myndskeið bárust frá fólki á öllum aldri um allt land. Nú erum við hætt að taka við efni og síðasti skammturinn var sýndur í Landanum á sunnudagskvöld.
06.05.2020 - 15:48
Lífið með ADHD
„Verð skarpari en missi húmorinn á lyfjum“
Jón Gnarr var orðinn þrítugur þegar hann var loksins greindur með ADHD. Alla tíð hafði hann vanist því að samferðafólk hans og kennarar töldu hann latan og vitlausan en í dag segist hann eiga velgengni sína sem leikari og skemmtikraftur að miklu leyti röskuninni að þakka.
06.05.2020 - 12:15
Síðdegisútvarpið
Sundlaugarnar tilbúnar þegar kallið kemur
Þrátt fyrir tilslakanir á samkomubanni í dag eru sundlaugar ennþá lokaðar fyrir almennum gestum. Í dag hófst hinsvegar skólasund á ný og sundæfingar fóru aftur af stað. Sigurður Víðisson, forstöðumaður í Laugardalslaug segir þó að sundlaugarnar standa tilbúnir og geti því opnað strax þann 18. maí ef allt gengur að óskum.
04.05.2020 - 17:19
Allir skimaðir fyrir COVID-19 á tökustað Kötlu
Allt tökulið sjónvarpsþáttanna Kötlu, sem Baltasar Kormákur er að gera fyrir streymisveituna Netflix, hefur verið skimað fyrir COVID-19 af Íslenskri erfðagreiningu. Þá er hitinn mældur hjá hverjum og einum í upphafi hvers dags. Tökuliðinu var skipt upp í fjóra litakóðaða hópa og öryggisverðir pössuðu upp á að hóparnir blönduðust ekki saman. Útitökur hófust í dag.
Alla leið
„Við erum að fara að senda inn lag í Söngvakeppnina“
Það vakti mikla kátínu aðdáenda þegar Jón Gnarr lýsti því yfir á Twitter, á meðan úrslit Söngvakeppninnar stóðu yfir, að Tvíhöfði hefði áhuga á að senda inn lag í keppnina. Hann staðfesti áformin í Alla leið í gær en viðurkenndi að hafa ekki borið þau undir Sigurjón.
03.05.2020 - 14:41
Lestin
Missti eiginkonuna úr COVID-19 eftir ferð til Kanarí
„Hún var yndisleg. Mikil húsmóðir og barnakona sem ól upp fjögur börn,“ segir Bjarni Líndal Gestsson um eiginkonu sína Ágústu Ragnhildi Benediktsdóttur sem lést úr COVID-19 eftir ferðalag hjónanna til Kanaríeyja í mars. „Hún sá ekki sólina fyrir barnabörnunum og þegar eitthvað var að þá stjanaði hún allt of mikið við mig.“
03.05.2020 - 09:10