Landshlutar

Um 30 börn á yngsta stigi smituð af COVID
Líklega verður skólastarf í Dalvíkurbyggð skert að minnsta kosti út þessa viku en þar eru nú um 30 börn með virkt kórónuveirusmit og einnig nokkrir starfsmenn skólans þar. Sveitarstjóri segir bæjarlífið í hægagangi þessa dagana og að allir hjálpist nú að.
Landinn
Hreiður rænd þrátt fyrir varnartilburði foreldranna
„Hér hafði sem sagt verið eitt egg sem nú hefur verið étið,“ segir Lilja Jóhannesdóttir, fuglafræðingur hjá Náttúrustofu Suðausturlands. Við erum á ferð með Lilju á Breiðamerkurssandi þar sem hún fylgist með því varpárangri skúma.
16.11.2021 - 07:50
Landinn
Hryllingur á hrekkjavöku í skólum á Reykjanesinu
Skólaslit er samstarfsverkefni grunnskóla í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og í Vogum, félagsmiðastöðvarinnar Fjörheima og bókasafns Reykjanesbæjar. Áhersla er lögð á drengi sem samkvæmt könnunum lesa minna og mörgum þeirra líður ekki vel í skólanum.
09.11.2021 - 07:50
Landinn
Merkir uppdrættir Bolungarvíkur fundust í fangaklefa
„Hér eru gömlu geymslur bæjarskrifstofunnar og ég var búinn að heyra að hér væru gamli uppdrættir af skipulagi bæjarins frá Guðjóni Samúelssyni,“ segir Finnbogi Bjarnason, skipulags- og byggingafulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar.
Landinn
Útrás fyrir sjúkt hugmyndaflug
„Þetta kemur djúpt úr okkar heilabúum, þetta er eitthvað sjúkt hugmyndaflug sem fær þarna útrás,“ segir Hrafnhildur Hlín Hjartardóttir ein skipuleggjenda hrekkjavökuhátíðarinnar í Þorlákshöfn, Þolloween, sem stendur í heila viku í lok október.
01.11.2021 - 14:02
Landinn
Enn að prófa sig áfram eftir 60 ár á bak við linsuna
„Það er eins og ég segi stundum, það er ekki skrúfa eftir. Það er allt breytt,“ segir Pétur Jónasson, ljósmyndari á Húsavík, þegar hann er spurður um það hvernig ljósmyndatæknin hafi þróast síðan hann byrjaði að mynda um miðja síðustu öld. Hann lærði að mynda á filmu og framkalla sjálfur en dundar sér núna við að forrita smáforrit fyrir snjallsíma.
01.11.2021 - 10:32
Landinn
Verkamaður þrjá mánuði að vinna sér inn fyrir útvarpi
Sigurður Harðarson rafeindavirki er áhugamaður um útvarp. Tólf ára gamall smíðaði hann sitt fyrsta útvarpstæki. Um síðustu áramót fór hann ásamt fleirum að safna gömlum útvarpstækjum. Draumur hans er að koma á laggirnar útvarpstækjasafni, sams konar safni og talstöðvarsafnið sem hann byggði upp og er á Skógum undir Eyjafjöllum.
28.10.2021 - 07:50
Landinn
Skyrsýning í nýju gömlu mjólkursamlagi
„Við erum að segja sögu skyrsins, alveg frá því landnámsmenn komu til Íslands og höfðu þessa uppskrift með sér og þar til nú að íslenska skyrið er að verða heimsþekkt ofurfæða," segir Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, rekstrarstjóri Skyrlands á Selfossi.
27.10.2021 - 07:50
Landinn
Flundran illa liðin en góð á bragðið
Flatfiskurinn flundra hefur breiðst hratt í kringum landið og finnst bæði í sjónum og í ám. Flundran veiddist fyrst í Ölfusá 1999 og hefur síðan þá breiðst réttsælis í kringum landið. Doktorsneminn Theresa Henke, sem stundar nám sitt við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum, hefur rannsakað flundruna undanfarin ár og meðal annars leitað til almennings.
25.10.2021 - 08:42
Lagt til að fækka landsbyggðarprestum um tíu
Lagt verður til á komandi kirkjuþingi að fækka prestum kirkjunnar um tíu og hálft stöðugildi. Á sama tíma verður stöðugildum fjölgað á suðvesturhorninu. Dregið verður nokkuð úr sérþjónustu presta.
20.10.2021 - 13:28
Landinn
Frá akrinum á diskinn
„Við byrjuðum eiginlega með kjötvinnsluna af því okkur vantaði góða skinku fyrir Pizzavagninn,“ segir Petrína Þórunn Jónsdóttir hjá fyrirtækinu Korngrís í Laxárdal II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Korngrís er vörumerki svínabúsins í Laxárdal en þar er lögð áhersla á sjálfbærni.
20.10.2021 - 12:47
Landinn
Sjálfbærar bakkavarnir við Andakílsá
Landbrot og jarðvegsrof veldur miklu tjóni á hverju ári. Nú er unnið að lagfæringum á bökkum Andakílsár með sjálfbærum bakkavörnum. „Við notum náttúruna til að vinna með okkur að styrkja bakkann fyrir rofi gegn ánni”, segir Magnea Magnúsdóttir umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar.
19.10.2021 - 07:50
Sjónvarpsfrétt
Eurovison-safnið opnað á Húsavík í kvöld
Safn sem tileinkað er Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var opnað á Húsavík í kvöld með pompi og prakt. Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri, segir að undirbúningurinn hafi tekið um eitt ár og að þetta sé sennilegasta skemmtilegasta verkefni sem hann hafi tekið þátt í enda sé alltaf mikil gleði í kringum Eurovision.
15.10.2021 - 22:14
Landinn
Bróðurkærleikurinn er í fyrirrúmi
Karlakór Kjalnesinga heldur upp á 30 ára afmæli á þessu ári og fagnar tímamótunum með afmælistónleikum í Hallgrímskirkju 6. nóvember. Sérstakur gestur er ein skærasta stjarnan í íslenskri tónlist, söngkonan Bríet. Á efnisskránni verða kraftmikil karlakórslög í bland við fallegar perlur. Til að búa sig sem best undir tónleikana héldu karlarnir æfingu í hellinum Víðgelmi í Hallmundarhrauni.
15.10.2021 - 07:50
Landinn
Heilsubót úr innyflum
Í matarsmiðju BioPol á Skagaströnd standa þrjár konur og saga niður frosna kindalifur. Þetta er hráefni sem er kannski ekki aðlaðandi þegar þarna er komið sögu en þetta á eftir að enda sem fæðubótarefni af fínara tagi.
12.10.2021 - 14:50
Landinn
„Þær virkilega grétu og voru frábær vitni í þessu máli“
Allir nemendur Menntaskólans að Laugarvatni tóku í vikunni þátt í viðamikilli forvarnardagskrá sem bar yfirheitið „Ábyrg í umferðinni“. Partur af dagskráni var sviðsett slys sem fékk hárin til að rísa.
Landinn
Nýr sveppur búinn að nema land
„Við höldum að þetta sél Lactarius fennoscandicus sem er sveppur sem hefur ekki fundist hér á landi áður,“ segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, sem fékk forvitnilegan svepp í pósti á dögunum.
Landinn
Kynjaverur barnabókmenntanna fela sig í Kjarnaskógi
Hvað eiga Paddington, fíllinn Elmar, Fía Sól, Greppikló og Snorkstelpan sameiginlegt? Jú, þetta eru allt þekktar persónur úr barnabókum og núna hafa þær allar hreiðrað um sig í Kjarnaskógi.
05.10.2021 - 07:50
Landinn
Heiðarbýli horfins samfélags í Jökuldalsheiði
„Upphafið var að það var ekkert jarðnæði að fá niður í byggð og fólk fór að leita upp til heiða,“ segir Hjördís Hilmarsdóttir, sem hefur, ásamt öðrum, unnið að því að setja heiðarbýlin í Jökulsdalheiði aftur á kortið. 
04.10.2021 - 09:32
Myndskeið
Hefur opnað listasýningu á kjördag á Ísafirði síðan '87
Kristján Guðmundsson, myndlistarmaður, opnaði fyrst myndlistarsýningu á kjördag alþingiskosninga á Ísafirði árið 1987. Það varð svo að hefð og á laugardaginn opnaði Kristján sjöttu myndlistarsýningu sína á kjördag alþingiskosninga á Ísafirði. „Ef stjórnin springur þá sýni ég ekki, það skeði einu sinni. Stjórnin sprakk og þá var of stutt á milli sýninga og ég kom ekki þá,“ segir Kristján.
Landinn
Forða ungfýlum frá ótímabærum dauða við Hringveginn
Nokkrir sjálfboðaliðar hafa forðað meira en tvö hundruð fýlsungum frá ótímabærum dauða við hringveginn í haust. Handklæði og pappakassar koma þar að góðum notum.
20.09.2021 - 15:28
Rostungurinn synti á haf út í nótt
Rostungurinn sem gerði sig heimakominn á bryggjunni í Höfn í Hornafirði í gær lét sig hverfa í nótt. Lögregluvarðstjóri á Höfn segir að hann hafi vakið mikla athygli bæjarbúa, ekki sé vitað til þess að dýrið hafi valdið neinum skemmdum á bryggjunni
20.09.2021 - 08:06
Myndskeið
Hafa bætt merkingar vegna lífshættulegra sjóbaða
Við teljum okkur hafa gert allt sem í okkar valdi stendur til að varpa ljósi á hætturnar, segir starfsmaður HS orku. Nýverið varð banaslys þar sem affall Reykjanesvirkjunar fellur út í sjó.
25.08.2021 - 10:30
Berjabláar brekkur víða á landinu
Berjaspretta er með besta móti víða um landið í ár. Kuldi framan af vori setur sumstaðar strik í reikninginn. Þó að samkomutakmarkanir séu í gildi er hægt að eiga notalegar stundir í guðs grænni náttúrunni, áhyggjulaus.
21.08.2021 - 12:10
Sjónvarpsfrétt
Akurhumla nýr landnemi á Austurlandi
Akurhumla er nýr landnemi sem hefur nú fundist á nokkrum stöðum á Austurlandi. Humlan er smágerðari og kvikari en landsmenn þekkja jafnan úr sínu næsta nágrenni.