Þú hefur dáleitt mig

Mynd: Eggert Þór Jónsson / Sævar J / RÚV

Texti

Þegar sólin skín
sé ég allt svo skýrt,
björtu augun þín
brosið undurhýrt.

Þú hefur öllu breytt,
horfnar áhyggjur.
Kostar ekki neitt
að vera jákvæður.

Oft ég morgundagsins kveið
en þú lýsir mína leið,
lifum lífinu í dag.

Hjartað er yfirfullt af ást
látum gleði okkar sjást
þú getur alveg treyst á mig
og ég mun aldrei særa þig.
Eins og Norðurljós að nóttu geta vetri breytt í ævintýraland
ó ó ó ó
þú hefur dáleitt mig.

Hjartað er yfirfullt af ást
látum gleði okkar sjást
þú getur alveg treyst á mig
og ég mun aldrei særa þig.
Eins og Norðurljós að nóttu geta vetri breytt í ævintýraland
ó ó ó ó
ástin hefur dáleitt mig.

Það sem áður var,
allar sorgirnar
hverfa burt frá mér
þegar þú ert hér.

Ég finn gleðistraum
um allan líkamann,
gerum okkar draum
ógleymanlegan.

Oft ég morgundagsins kveið
en þú lýsir mína leið,
lifum lífinu í dag.

Hjartað er yfirfullt af ást
látum gleði okkar sjást
þú getur alveg treyst á mig
og ég mun aldrei særa þig.
Eins og Norðurljós að nóttu geta vetri breytt í ævintýraland
ó ó ó ó
Þú hefur dáleitt mig.

Hey
oh-ay-oh
oh-ay-oh
hefur dáleitt mig
oh-ay-oh
oh-ay-oh
dáleitt mig
Eins og Norðurljós að nóttu geta vetri breytt í ævintýraland
Ást þín hefur dáleitt mig.

Svo komdu með, komdu með, komdu með!
Ekki stopp’, ekki stopp’, ekki stoppa!
Svo komdu með, komdu með, komdu með!
Ekki stopp’, ekki stopp’, ekki stoppa!

Dreifum gleði og dreifum ást
til allra þeirra sem að þjást.

Dreifum gleði og dreifum ást
til allra hér…..

Hjartað er yfirfullt af ást
látum gleði okkar sjást
þú getur alveg treyst á mig
og ég mun aldrei særa þig.
Eins og Norðurljós að nóttu geta vetri breytt í ævintýraland
ó ó ó ó
Þú hefur dáleitt mig.

Hey
oh-ay-oh
oh-ay-oh
Þú hefur dáleitt mig
oh-ay-oh
oh-ay-oh
dáleitt mig
Eins og Norðurljós að nóttu geta vetri breytt í ævintýraland
ó ó ó ó
ást þín hefur dáleitt mig.