hilmarkari's picture
Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Texti: 

Lífið er svo stutt
Getum við farið til baka
Finnst ég gufa upp
Hverfa’oní gröfina og glatast
Hvað ég skil eftir mig
Minningin mín hún mun lifa
Ætla’að lofa’ykkur því
Lofa að nýta vel tímann
Nú, nú
Ég spring yfir heiminn 

Manstu þegar þú baðst um mína hönd til þess að halda
Þegar allt var eins og það var, einfaldara
Bara við!
Og brosið þitt var allt sem mér fannst vert að sjá
Með heiminn milli handa hélt ég kæmist aldrei það hátt
Með ævintýraþrá ég vildi tapa mér og missa
Viss að fætur þínir fylgdu en þú stóðst í stað
Ef að það var málið mitt að mála líf sem ekki særir
Þyrfti ég þá betri vængi sem að bæru okkur bæði 

En ég er enn að
Sýna öllum heiminum
Hvað ég get
Sem er meir en ég veit
Svo ég fer 

Hraðar og hraðar
Tíminn virðist vera’að
Hverfa burt frá mér 

En ég mun rífa sundur vísana
Með berum höndum
Svo þessar tölur myndi línu
Í kringum auðan hring
Sem ég mun bera’á fingri
Vísa hringinn kringum heiminn
Gef mér tíma í að líta um
Og líta við því líf er ekki fallegt
Því það endist
Það er fallegt því að það var til 

Lífið er svo stutt
Getum við farið til baka
Finnst ég gufa upp
Hverfa’oní gröfina og glatast
Hvað ég skil eftir mig
Minningin mín hún mun lifa
Ætla’að lofa’ykkur því
Lofa að nýta vel tímann
Nú, nú
Ég spring yfir heiminn 

Ekki efast um það, einusinni
Einusinni er einum of
Ég hef fengið lof og brennt
Upp brýr að baki mínu oft
Svo þegar þú ert hér og heldur
Utanum mig vona ég stundum að
Saga okkar endi utanvegar
Svo við fáum frið

Brýt niður spegilmynd
Ef ég get
Því þetta’er ekki ég
Sem ég sé
En ég ætla
Að mála þessa liti yfir himinn
En ég ætla
Að fljúga eins og fuglinn þangað yfir
Já ég ætla
Að sýna heiminum, að sýna heiminum
Að sýna heiminum hvað ég get 

Vo-ó kafli 

Lífið er svo stutt
Lífið er svo stutt
Ég spring yfir heiminn

 

Enskur texti: 

Ready To Break Free

Running out of time
Life passes by like a lightning
Crossing every line
Feeling the power inside me
Make it, break it and crash 
Always the last one to give up
Life flies past me so fast
Nothing that holds back, I won’t stop
Now, Now they will see
I’m ready to break free

Every time you had me hold your hand and hold you close
When there were no complications, no mistakes 
We had it all
Though all I had to have to live was your embrace
And there were never any other candidates to take your place 
I said I had a need to see the world before me
Surely I thought we’d go hand in hand sharing’ stories
Around the world, but no, you said I’d go alone
I chose the whole globe, you chose to go home 

Is there a reason
Is there anybody who can answer that

I’ve been trying my best
Just to guess

I need the sunrise 
I’ve only seen the sun before it sets

I’ve told the time so many times
But never got replies
If it’s running out on me I’ll lock it in
And toss the key
Ask about which songs to sing
And a key to sing them in
Climb up to the top of trees
To reach the bottom of the sea
Dream as long as I don’t breathe
I sleep to find forgotten dreams

Running out of time
Life passes by like a lightning
Crossing every line
Feeling the power inside me
Make it, break it and crash 
Always the last one to give up
Life flies past me so fast
Nothing that holds back, I won’t stop
Now, Now they will see
I’m ready to break free

Take it in, embrace it,
Face the fact we would’ve made it
All the way away and back
Imagine that, we could’ve been
Back on track
We can’t go back in time and that’s okay with me
I’d rather have my last tomorrow left to see 
Than all my yesterdays repeated

Break down the walls I built
To the ground
So I can show them all
What I found
Who I am now
I’m gonna write my name in the clouds
Who I am now
I’m gonna scream, I’m gonna scream loud
Who I am now
I’m gonna show, I’m gonna show them now
I’m gonna show them what I’m made of!

 

Lagahöfundur: 

Textahöfundur: 

Flytjandi: