hilmarkari's picture
Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Texti: 

 Úti dansa skuggar
og þeir skríða á eftir mér.
Læðast inn í huga
minn og leika sér.

Og yfir svarta sandana
við stígum hægt.
Svo ég heyri þegar kallað er:

Ég heyri raddirnar
þær eru allsstaðar.
Ó leiðið okkur að lokum heim.
og yfir auðnina
og inn í nóttina
leiðið okkur að lokum heim.

Nístir inn að beini
napur vindur þenur sig
og það er sama hvað ég reyni
ó, hann fangar mig.   

Og yfir svarta sandana
við stígum hægt.
Svo ég heyri þegar kallað er:

Ó, ég heyri, ég heyri raddirnar
Ooooh.
Ó, ég heyri, ég heyri raddirnar
Ooooh.

 

Enskur texti: 

Hear Them Calling

Can you hear them calling
Oh they're calling out tonight
Now the skies are burning
Oh they burn so bright

We shiver as we step into
The cold cold night
Then we're running we are running now

I hear them calling me
I hear them whispering
They're singing oh we are coming home

I hear them calling me
I hear them howling
Singing oh we are coming home

See the shadows dancing
Oh they dance for us tonight
And as I'm tossing and I'm turning
Oh they come alive

Lagahöfundur: 

Textahöfundur: 

Flytjandi: