hilmarkari's picture
Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Texti: 

Út um gluggann, niðrá götu
Kolsvartur köttur eltir ljósið
Þarn‘ ert þú, á sama stað
Ég sé þig á hverju kvöldi 

Ég ætt‘ að tak‘ upp símann, hringja strax í þig
Tími til að stíga upp á næsta stig
Þett’er út í hött
Ég sé þennan kött
Og man ekki hvað átt‘að gerast 

Allt í beinni, trylltur leikur
í Ping-Pong móti sjálfri mér
Tækifærið, nún‘er tíminn,
’n ég er föst og kemst ekki burt 

Ég heyri fótatakið halda sína leið
óafvitandi um mína miklu neyð
Það hrærir í mér, ég veit að ég er
Að verða svolítið kreisí haaaaaa! 

Svolítið kreisí, svolítið kreisí
að verða svolítið kreisí
Bara svolítið, svolítið kreisí
að verða svolítið kreisí 

Ljósin flassa, beint á gluggann
Tilveran breytist í tölvuleik
Þarn‘ert þú , og hér er ég
stafræn, pixluð og frosin. 

Ég ætt‘að vera’ í símanum um sólarlag
Bjóða þér í bíó, eftir langan dag
En ég fæ ekkert breik, föst inní leik
Að verða svolítið kreisí haaaaa! 

Svolítið kreisí, svolítið kreisí
að verða svolítið kreisí
Bara svolítið, svolítið kreisí
að verða svolítið kreisí 

Bara svolítið, svolítið kreisí
að verða svolítið kreisí

Lagahöfundur: 

Textahöfundur: 

Flytjandi: