Hvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can't Have Love?

Mynd:  / 
Mynd:  / 
Mynd:  / 

Flytjandi:
Friðrik Ómar
Lagahöfundur:
Friðrik Ómar Hjörleifsson
Textahöfundur, íslenska:
Friðrik Ómar Hjörleifsson
Textahöfundar, enska:
Sveinbjörn I Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson


Texti

Það á að vera sjálfsagt
talið ósköp eðlilegt
og á allra færi
en ég get ekki að því gert.
Þau segja mér hætt’essu drengur
allir finni sína leið.
En ég stend einn í neyð.
 
Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað neinn?
Af öllum þunga, með hjarta og lunga, finna allur til?
Segið mér hvað ef ég get ekki elskað neinn?
Ekki neinn?
 
Það er eitthvað brotið
eitthvað brotið inn í mér.
En sárin gróa og ég skil þau eftir hér.
Þau segja mér hætt’ essu drengur
allir finni sína leið.
En ég stend einn í neyð.
 
(Ég spyr) hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað neinn?
Af öllum þunga, með hjarta og lunga, finna allur til?
Segið mér hvað ef ég get ekki elskað neinn?
 
Er ég einn þessum sporum í
ég á bágt með að trúa því
ég heyri hætt’essu drengur
en hrópa út í neyð!
 
Ég get ekki elskað neinn.
Ég get ekki elskað neinn.
 
Er ég einn þessum sporum í
ég á bágt með að trúa því.

 

Enskur texti (Lyrics in english)

It should be so easy
-the way life's meant to be-
to love another
but it doesn't work for me.
They say there's somebody out there
and I will find my own.
But I'm still all alone.
 
Tell me, what if I can't have love, can't love anyone?
Feel my heart beating, at our first meeting, like a broken wing?
So tell me, what if I can't love anyone?
Anyone?
 
Something is broken
something's broken deep inside.
The wounds are healing and I'm leaving them behind.
They say there's somebody out there,
and I will find my own.
But I'm still all alone.
 
Tell me, what if I can't have love, can't love anyone?
Feel my heart beating, at our first meeting, like a broken wing?
So tell me, what if I can't love anyone?
 
I don’t want to be the one
whose love has come and gone
finding nobody out there
staying all alone.
 
I don’t want to be the one
who can’t love anyone.
 
I believe there’s somebody
who’ll be the one for me.