Fellibylur

Mynd: Baldur Kristjáns / RÚV
Mynd:  / 
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV - Ragnar Visage

Flytjandi:
Hildur Vala
Lagahöfundar:
Hildur Vala og Jón Ólafsson
Textahöfundur, íslenska:
Bragi Valdimar Skúlason


Texti

draum eftir draum 
dvel ég hjá þér 
dag eftir dag 
deyrð þú frá mér 

eitt augnablik 
allt mun þagna 
sterk stíg ég fram 
storm minn magna  

fellibylur fer um hugann 
frá mér numið líf mitt og yndi 
sérhver hugsun hrifin burtu 
held þó áfram — lauf móti vindi 

tár eltir tár 
tóm þau fylla 
hring eftir hring 
hug minn stilla 

fellibylur fer um hugann 
frá mér numið líf mitt og yndi 
sérhver hugsun hrifin burtu 
held þó áfram — lauf móti vindi 

fellibylur fer um hugann 
frá mér numið líf mitt og yndi 
sérhver hugsun hrifin burtu 
held þó áfram — lauf móti vindi